Fara í efni
Umræðan

Þórsarar semja við Jordan Damachoua

Skjáskot úr þætti á franskri sjónvarpsstöð þar sem fjallað var um dvöl Damachoua á Íslandi og á La Réunion.

Knattspyrnudeild Þórs hefur samið við Frakkann Jordan Damachoua um að leika með liði félagsins á næsta keppnistímabili. Damachoua er þrítugur varnarmaður, sem lék hérlendis frá 2018 til 2020. Hann er fæddur í Frakklandi en er einnig með ríkisborgararétt í Mið-Afríkulýðveldinu.

Fyrstu tvö árin á Íslandi var Damachoua í herbúðum Knattspyrnufélags Fjallabyggðar (KF) í 3. deild, D-deild Íslandsmótsins, og sumarið 2020 lék hann með Kórdrengjum í 2. deild, C-deildinni. Á þessu ári lék Damachoua með liði US Saint-Marie á frönsku eyjunni La Réunion í Indlandshafi.

Hvar á að leggja Blöndulínu 3?

Karl Ingólfsson skrifar
23. apríl 2024 | kl. 18:00

Svona er síminn hannaður til að stela athygli okkar

Skúli Bragi Geirdal skrifar
22. apríl 2024 | kl. 08:20

Hvar hvílir Jónas frá Hrafnagili?

Sunna Vilborg Jónsdóttir skrifar
21. apríl 2024 | kl. 06:00

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15