Fara í efni
Umræðan

Þórsarar segja upp samningi Vekic

Josip Vekic í leik Þórs og Fjölnis í vetur. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Handknattleiksdeild Þórs hefur rift samningi við króatísku skyttuna Josip Vekic. Árni Rúnar Jóhannesson, formaður handknattleiksdeildar Þórs, staðfesti það við handbolta.is í dag. Vekic stóð ekki undir væntingum og þess vegna var ákveðið að leiðir hans og Þórs skildu áður en þráðurinn verður tekinn upp aftur í Grill 66-deildinni eftir hlé.

Nánar hér á handbolti.is

Viljum við varðveita sögu og minjar?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
30. mars 2023 | kl. 09:30

Guði sé lof að ég er ekki unglingur í dag

Daðey Albertsdóttir, Silja Björk Egilsdóttir og Skúli Bragi Geirdal skrifa
28. mars 2023 | kl. 12:00

Til Sunnu Hlínar

Hjörleifur Hallgríms skrifar
28. mars 2023 | kl. 06:00

Skipulagsmál á Akureyri, bútasaumur til skamms tíma eða framtíðarsýn?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
25. mars 2023 | kl. 06:00

Mun unga fólkið okkar fjárfesta í húsnæði í Móahverfi?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
24. mars 2023 | kl. 11:11

Tækifæri á Akureyrarvelli

Andri Teitsson skrifar
21. mars 2023 | kl. 18:50