Fara í efni
Umræðan

Þórsarar segja upp samningi Vekic

Josip Vekic í leik Þórs og Fjölnis í vetur. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Handknattleiksdeild Þórs hefur rift samningi við króatísku skyttuna Josip Vekic. Árni Rúnar Jóhannesson, formaður handknattleiksdeildar Þórs, staðfesti það við handbolta.is í dag. Vekic stóð ekki undir væntingum og þess vegna var ákveðið að leiðir hans og Þórs skildu áður en þráðurinn verður tekinn upp aftur í Grill 66-deildinni eftir hlé.

Nánar hér á handbolti.is

Heimili er ekki „fjárfestingarvara“

Benedikt Sigurðarson skrifar
09. desember 2025 | kl. 13:00

Opið bréf til heilbrigðisráðherra

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
08. desember 2025 | kl. 17:30

Stafrænt kynbundið og kynferðislegt ofbeldi: alvarlegt og vaxandi samfélagsmein

Tryggvi Hallgrímsson skrifar
06. desember 2025 | kl. 11:00

Opið bréf til stjórnvalda

Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og aðrir starfsmenn lyflækningadeildar Sjúkrahússins á Akureyri skrifa
03. desember 2025 | kl. 10:00

Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands

Hjörtur Hjartarson og Katrín Oddsdóttir skrifa
28. nóvember 2025 | kl. 18:00

Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur

Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
27. nóvember 2025 | kl. 10:30