Fara í efni
Umræðan

Þórsarar fá línumann frá Norður-Makedóníu

Handknattleiksdeild Þórs hefur samið við Kostadin Petrov, línumann frá Norður-Makedóníu. Petrov lék síðari hluta vetrar með meistaraliði RK Vardar frá Skopje í heimalandinu. 

Petrov, sem er í landsliði Norður-Makedóníu, er 29 ára, rúmlega 1,90 m á hæð og liðlega 100 kíló. Hann hefur áður leikið með nokkrum félögum í heimalandinu auk Guadalajara á Spáni og Suceava í Rúmeníu. Hann semur við Þór til eins árs með möguleika á framlengingu um annað ár.

Landi Petrovs, Stevce Alusevski, þjálfaði Þór síðasta vetur og samdi í vor áfram til næstu þriggja ára.

Hvar á að leggja Blöndulínu 3?

Karl Ingólfsson skrifar
23. apríl 2024 | kl. 18:00

Svona er síminn hannaður til að stela athygli okkar

Skúli Bragi Geirdal skrifar
22. apríl 2024 | kl. 08:20

Hvar hvílir Jónas frá Hrafnagili?

Sunna Vilborg Jónsdóttir skrifar
21. apríl 2024 | kl. 06:00

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15