Fara í efni
Umræðan

Sögubrot ÚA – sýning sett upp við Glerártorg

Ljósmyndasýningin „Útgerðarfélag Akureyringa 80 ára (1945 - 2025) – Sögubrot í myndum“ hefur verið sett upp við verslunarmiðstöðina Glerártorg á Akureyri og mun standa þar um tíma. Sýningin var fyrir utan við höfuðstöðvar ÚA þegar 80 ára afmæli félagsins var fagnað á dögunum en fleirum en sáu þá gefst nú tækifæri til þess að kynna sér stórmerkilega sögu Útgerðarfélagsins.
 
„Sýningin varpar ljósi á sögu félagsins í 80 ár. Auglýsingastofan Geimstofan á Akureyri sá um grafíska hönnun sýningarinnar. Hörður Geirsson hjá Minjasafninu á Akureyri var ráðgjafi við öflun og val á myndum,“ segir á Facebook síðu Samherja.
 

 

Ný sókn í mennta­málum – tæki­færi eða hliðar­skref?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. ágúst 2025 | kl. 14:15

Sveitarstjórnarpólitík: Hvað þarf að laga, og hvernig?

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
28. ágúst 2025 | kl. 12:00

Brautin rudd fyrir nýtingu glatvarma

Ottó Elíasson og Ásthildur Sturludóttir skrifa
25. ágúst 2025 | kl. 10:10

Meira fyrir minna

Sigurjón Þórðarson skrifar
14. ágúst 2025 | kl. 14:00

Kveikjum á kerti fremur en að kvarta yfir myrkrinu

Rúnar Sigþórsson skrifar
07. ágúst 2025 | kl. 11:00

Væri ekki hlaupið út aftur

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
05. ágúst 2025 | kl. 19:00