Fara í efni
Umræðan

Söfnuðu 7.386 krónum til mannúðarstarfs

Karen Helga Jóhannsdóttir, Arnheiður Lilja Marinósdóttir og Edda Hólmarsdóttir.

Vinkonurnar Karen Helga, Arnheiður Lilja og Edda stóðu fyrir tombólu til styrktar Rauða krossinum. Þetta er fyrsta tombóla þeirra en þær höfðu heyrt af slíku framtaki frá öðrum vinkonum sínum. Þær fengu aðstoð foreldra við að undirbúa tombóluna enda margt að læra þegar svona viðburður er haldinn í fyrsta sinn en þær sögðu verkefnastjóra Rauða krossins sem tók við framlaginu að þær væru spenntar fyrir að endurtaka leikinn.

Alls söfnuðu þær 7.386 krónum sem renna til mannúðarstarfs Rauða krossins. Við þökkum þeim kærlega fyrir framlag sitt

Tilkynning frá Rauða krossinum

Ert þú í tengslum?

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
14. júní 2024 | kl. 08:58

Lærðu að nota nalaxone nefúða, það getur bjargað lífi

Ingibjörg Halldórsdóttir skrifar
07. júní 2024 | kl. 11:15

Þingmenn opnið augun ­og finnið kjarkinn

Jón Hjaltason skrifar
05. júní 2024 | kl. 15:10

Hvað er að frétta í lífi án frétta?

Skúli Bragi Geirdal skrifar
05. júní 2024 | kl. 12:00

Gaza - Almenningur og stjórnvöld á Íslandi verða að ná samstöðu

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
04. júní 2024 | kl. 16:40

Bílastæðagjöld á Akur­eyri og á Egils­stöðum

Ingibjörg Isaksen skrifar
30. maí 2024 | kl. 16:16