Fara í efni
Umræðan

Söfnuðu 7.386 krónum til mannúðarstarfs

Karen Helga Jóhannsdóttir, Arnheiður Lilja Marinósdóttir og Edda Hólmarsdóttir.

Vinkonurnar Karen Helga, Arnheiður Lilja og Edda stóðu fyrir tombólu til styrktar Rauða krossinum. Þetta er fyrsta tombóla þeirra en þær höfðu heyrt af slíku framtaki frá öðrum vinkonum sínum. Þær fengu aðstoð foreldra við að undirbúa tombóluna enda margt að læra þegar svona viðburður er haldinn í fyrsta sinn en þær sögðu verkefnastjóra Rauða krossins sem tók við framlaginu að þær væru spenntar fyrir að endurtaka leikinn.

Alls söfnuðu þær 7.386 krónum sem renna til mannúðarstarfs Rauða krossins. Við þökkum þeim kærlega fyrir framlag sitt

Tilkynning frá Rauða krossinum

Blöndulína 3, jarðstrengsumræðan og framtíðin

Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar
30. apríl 2024 | kl. 10:10

Hvar á að leggja Blöndulínu 3?

Karl Ingólfsson skrifar
23. apríl 2024 | kl. 18:00

Svona er síminn hannaður til að stela athygli okkar

Skúli Bragi Geirdal skrifar
22. apríl 2024 | kl. 08:20

Hvar hvílir Jónas frá Hrafnagili?

Sunna Vilborg Jónsdóttir skrifar
21. apríl 2024 | kl. 06:00

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30