Mikilvægara en veiðigjöldin
09. júlí 2025 | kl. 15:00
Brynjar Ingi Bjarnason gerði glæsilegt mark fyrir Ísland gegn Póllandi í vináttuleik þjóðanna í knattspyrnu í Poznan í dag, eins og áður kom fram. Hann kom Íslandi yfir 2:1 en leiknum lauk 2:2.
Smellið hér til að sjá bæði mörk Íslands á vef RÚV og hér til að sjá viðtal sem Ómar Smárason hjá KSÍ tók við hann fyrir RÚV eftir leikinn.