Fara í efni
Umræðan

Seldu pönnukökur og styrktu Rauða krossinn

Frændurnir Gísli Örn Ólafsson og Einar Hjalti Steingrímsson bökuðu pönnukökur sem þeir seldu á ættarmóti í sumar og afhentu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn, 5.150 krónur. Við erum þeim afar þakklát fyrir sitt framlag í þágu mannúðar.

Tilkynning frá Rauða krossinum

75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu

Clara Ganslandt skrifar
09. maí 2025 | kl. 16:30

Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
08. maí 2025 | kl. 13:45

Líflínan

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:00

Samstaða, kjarkur og þor

Björn Snæbjörnsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 15:00

Um nesti, fótbolta og fótbolta kvenna

Þór Karls skrifar
30. apríl 2025 | kl. 06:00

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 16:00