75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu
09. maí 2025 | kl. 16:30
Frændurnir Gísli Örn Ólafsson og Einar Hjalti Steingrímsson bökuðu pönnukökur sem þeir seldu á ættarmóti í sumar og afhentu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn, 5.150 krónur. Við erum þeim afar þakklát fyrir sitt framlag í þágu mannúðar.
Tilkynning frá Rauða krossinum