Fara í efni
Umræðan

Öruggir sigrar blakliða KA í Mosfellsbæ

KA-liðin í blaki voru bæði í eldlínunni á Íslandsmótinu í Mosfellsbæ í gær. Kvennaliðið komst aftur í efsta sæti Unbroken deildarinnar með 3:0 sigri á Aftureldingu og karlaliðið, sem vann Aftureldingu 3:1, komst upp að hlið Hamars á toppnum. 

Lokatölur hrinanna í kvennaleiknum: 16/25, 18/25, 20/25. KA er nú efst með 38 stig, Völsungur hefur 37 og Afturelding 32. Öll liðin hafa spilað 15 leiki.

Úrslit hrinanna í leik karlaliðanna: 15/25, 25/18, 23/25, 13/25. Hamar og KA bæði með 39 stig en lið Hamars á einn leik til góða.

Hin gáttin

Þórhallur Jónsson skrifar
16. september 2025 | kl. 15:00

Samgöngufélagið Þjóðbraut

Jens Garðar Helgason skrifar
16. september 2025 | kl. 11:20

Stöndum með Háskólanum á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
15. september 2025 | kl. 22:00

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00

Börnin í Móahverfi sem munu þurfa skutl um allan bæ

Páll Pálsson skrifar
02. september 2025 | kl. 16:30