Fara í efni
Umræðan

Öruggir sigrar blakliða KA í Mosfellsbæ

KA-liðin í blaki voru bæði í eldlínunni á Íslandsmótinu í Mosfellsbæ í gær. Kvennaliðið komst aftur í efsta sæti Unbroken deildarinnar með 3:0 sigri á Aftureldingu og karlaliðið, sem vann Aftureldingu 3:1, komst upp að hlið Hamars á toppnum. 

Lokatölur hrinanna í kvennaleiknum: 16/25, 18/25, 20/25. KA er nú efst með 38 stig, Völsungur hefur 37 og Afturelding 32. Öll liðin hafa spilað 15 leiki.

Úrslit hrinanna í leik karlaliðanna: 15/25, 25/18, 23/25, 13/25. Hamar og KA bæði með 39 stig en lið Hamars á einn leik til góða.

Fasteignaskattsprósenta lækkar!

Meirihlutinn í bæjarstjórn Akureyrar skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 19:00

Tjaldsvæðisreiturinn eða Húsmæðraskólatúnið?

Benedikt Sigurðarson skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 18:00

Álögur á heimili og fyrirtæki hafa aukist verulega á kjörtímabilinu

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
08. nóvember 2025 | kl. 11:30

Græni dagurinn

Hlín Bolladóttir skrifar
07. nóvember 2025 | kl. 22:30

Afsakið – Kemst ekki á fundinn

Jón Hjaltason skrifar
03. nóvember 2025 | kl. 15:30