Fara í efni
Umræðan

Öruggir sigrar blakliða KA í Mosfellsbæ

KA-liðin í blaki voru bæði í eldlínunni á Íslandsmótinu í Mosfellsbæ í gær. Kvennaliðið komst aftur í efsta sæti Unbroken deildarinnar með 3:0 sigri á Aftureldingu og karlaliðið, sem vann Aftureldingu 3:1, komst upp að hlið Hamars á toppnum. 

Lokatölur hrinanna í kvennaleiknum: 16/25, 18/25, 20/25. KA er nú efst með 38 stig, Völsungur hefur 37 og Afturelding 32. Öll liðin hafa spilað 15 leiki.

Úrslit hrinanna í leik karlaliðanna: 15/25, 25/18, 23/25, 13/25. Hamar og KA bæði með 39 stig en lið Hamars á einn leik til góða.

„Verður engin þjóðaratkvæðagreiðsla“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
11. maí 2025 | kl. 20:00

75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu

Clara Ganslandt skrifar
09. maí 2025 | kl. 16:30

Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
08. maí 2025 | kl. 13:45

Líflínan

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:00

Samstaða, kjarkur og þor

Björn Snæbjörnsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 15:00

Um nesti, fótbolta og fótbolta kvenna

Þór Karls skrifar
30. apríl 2025 | kl. 06:00