Fara í efni
Umræðan

Mjólkurbikarinn – KA og Þór heima, Þór/KA úti

Dregið hefur verið í átta liða úrslit Mjólkurbikars kvenna og karla í knattspyrnu. Akureyrarliðin þrjú voru öll í pottinum. Þór/KA fær útileik gegn FH í Kaplakrika. Karlaliðin tvö, Þór og KA, fengu heimaleiki.

Leikirnir í átta liða úrslitum kvenna:

  • Breiðablik - Keflavík
  • Afturelding - Þróttur
  • Grindavík - Valur
  • FH - Þór/KA

Leikirnir í átta liða úrslitum karla

  • Víkingur R. - Fylkir
  • Keflavík - Valur
  • KA - Fram
  • Þór - Stjarnan

Leikirnir í Mjólkurbikarkeppni kvenna fara fram 11. og 12. júní, en 12. og 13. júní hjá körlunum. 

Leið liðanna í átta liða úrslitin

  • Þór/KA vann Tindastól 2-1 á Dalvíkurvelli í 16 liða úrslitum.
  • KA vann ÍR 2-1 heima í 32ja liða úrslitum og Vestra 3-1 heima í 16 liða úrslitum.
  • Þór vann KFA 5-1 heima í 64ra liða úrslitum, Gróttu 3-0 úti í 32ja liða úrslitum og Fjölni 2-0 úti í 16 liða úrslitum.

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00

Börnin í Móahverfi sem munu þurfa skutl um allan bæ

Páll Pálsson skrifar
02. september 2025 | kl. 16:30

Er menntakerfið eina vandamálið?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
02. september 2025 | kl. 13:15

… og við hvað á fólkið svo að vinna?

Árni Guðmundsson skrifar
01. september 2025 | kl. 11:00

Ný sókn í mennta­málum – tæki­færi eða hliðar­skref?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. ágúst 2025 | kl. 14:15