Fara í efni
Umræðan

Lágmarksbirgðir verði alltaf til í landinu

Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknar í Norðausturkjördæmi, mælir í þessari viku fyrir tillögu til þingsályktunar um fyrirkomulag matvælaframleiðslu til neyðarbirgða.

Þingmaðurinn vill að ráðherra verði falið að útfæra fyrirkomulag „vegna neyðarbirgða landbúnaðarafurða sem hægt er að framleiða hér á landi við endurskoðun búvörusamninga árið 2023 þar sem markmiðið yrði að tryggja lágmarksbirgðir af landbúnaðarafurðum í landinu á hverjum tíma,“ segir Þórarinn í grein sem birtist á Akureyri.net í dag.

Smellið hér til að lesa grein Þórarins Inga.

Viljum við varðveita sögu og minjar?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
30. mars 2023 | kl. 09:30

Guði sé lof að ég er ekki unglingur í dag

Daðey Albertsdóttir, Silja Björk Egilsdóttir og Skúli Bragi Geirdal skrifa
28. mars 2023 | kl. 12:00

Til Sunnu Hlínar

Hjörleifur Hallgríms skrifar
28. mars 2023 | kl. 06:00

Skipulagsmál á Akureyri, bútasaumur til skamms tíma eða framtíðarsýn?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
25. mars 2023 | kl. 06:00

Mun unga fólkið okkar fjárfesta í húsnæði í Móahverfi?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
24. mars 2023 | kl. 11:11

Tækifæri á Akureyrarvelli

Andri Teitsson skrifar
21. mars 2023 | kl. 18:50