Fara í efni
Umræðan

Lágmarksbirgðir verði alltaf til í landinu

Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknar í Norðausturkjördæmi, mælir í þessari viku fyrir tillögu til þingsályktunar um fyrirkomulag matvælaframleiðslu til neyðarbirgða.

Þingmaðurinn vill að ráðherra verði falið að útfæra fyrirkomulag „vegna neyðarbirgða landbúnaðarafurða sem hægt er að framleiða hér á landi við endurskoðun búvörusamninga árið 2023 þar sem markmiðið yrði að tryggja lágmarksbirgðir af landbúnaðarafurðum í landinu á hverjum tíma,“ segir Þórarinn í grein sem birtist á Akureyri.net í dag.

Smellið hér til að lesa grein Þórarins Inga.

Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025

Björn Snæbjörnsson skrifar
29. desember 2025 | kl. 09:30

Dásamlegur aðalfundur — Látum verkin tala!

Katrín Oddsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 12:00

Listin að vera ósammála

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 10:00

Flugþróunarsjóður efldur

Ingvar Þóroddson skrifar
21. desember 2025 | kl. 11:00

Makríllinn vannýttur

Sigurjón Þórðarson skrifar
19. desember 2025 | kl. 06:00

Opið bréf til samgönguráðherra

Sigrún Gísladóttir skrifar
16. desember 2025 | kl. 21:00