Fara í efni
Umræðan

Lágmarksbirgðir verði alltaf til í landinu

Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknar í Norðausturkjördæmi, mælir í þessari viku fyrir tillögu til þingsályktunar um fyrirkomulag matvælaframleiðslu til neyðarbirgða.

Þingmaðurinn vill að ráðherra verði falið að útfæra fyrirkomulag „vegna neyðarbirgða landbúnaðarafurða sem hægt er að framleiða hér á landi við endurskoðun búvörusamninga árið 2023 þar sem markmiðið yrði að tryggja lágmarksbirgðir af landbúnaðarafurðum í landinu á hverjum tíma,“ segir Þórarinn í grein sem birtist á Akureyri.net í dag.

Smellið hér til að lesa grein Þórarins Inga.

Hafa foreldrar skoðun á leikskólagjöldum og skráningardögum?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
14. október 2025 | kl. 15:30

Bjartsýni á Norðurlandi

Sigurjón Þórðarson skrifar
07. október 2025 | kl. 20:00

Fáni – ekki fyrir hvern sem er

Þorleifur Ananíasson skrifar
06. október 2025 | kl. 13:00

Byggingarlist fyrir aldraða

Árni Ólafsson skrifar
30. september 2025 | kl. 17:00

Drenglyndi kvartar til Persónuverndar

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar
30. september 2025 | kl. 10:00

Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli

Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar
26. september 2025 | kl. 14:00