Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn
13. september 2025 | kl. 12:00
Stelpurnar okkar í handboltaliði KA/Þórs taka á móti toppliði Vals í Olís deild Íslandsmótsins í dag. Flautað verður til leiks í KA-heimilinu klukkan 15.00.
KA/Þór tapaði fyrir Íslandsmeisturum Fram í Reykjavík í síðustu umferð en hafði unnið þrjá síðustu leiki þar á undan. Liðið hefur unnið fimm leiki í vetur en tapað átta; er í fimmta sæti með 10 stig en Valur í efsta sæti ásamt ÍBV, bæði lið eru með 22 stig að loknum 13 leikjum.