Fara í efni
Umræðan

KA/Þór tekur á móti toppliði Vals í dag

Arna Valgerður Erlingsdóttir aðstoðarþjálfari, Nathalia Soares Baliana og Rut Arnfjörð Jónsdóttir. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Stelpurnar okkar í handboltaliði KA/Þórs taka á móti toppliði Vals í Olís deild Íslandsmótsins í dag. Flautað verður til leiks í KA-heimilinu klukkan 15.00.

KA/Þór tapaði fyrir Íslandsmeisturum Fram í Reykjavík í síðustu umferð en hafði unnið þrjá síðustu leiki þar á undan. Liðið hefur unnið fimm leiki í vetur en tapað átta; er í fimmta sæti með 10 stig en Valur í efsta sæti ásamt ÍBV, bæði lið eru með 22 stig að loknum 13 leikjum.

Að klára verkefnin – hvað er í gangi á Ásnum ?

Jón Stefán Jónsson skrifar
07. júlí 2025 | kl. 08:50

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45

Hver borgar brúsann?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. júní 2025 | kl. 12:00