Fara í efni
Umræðan

KA/Þór tekur á móti toppliði Vals í dag

Arna Valgerður Erlingsdóttir aðstoðarþjálfari, Nathalia Soares Baliana og Rut Arnfjörð Jónsdóttir. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Stelpurnar okkar í handboltaliði KA/Þórs taka á móti toppliði Vals í Olís deild Íslandsmótsins í dag. Flautað verður til leiks í KA-heimilinu klukkan 15.00.

KA/Þór tapaði fyrir Íslandsmeisturum Fram í Reykjavík í síðustu umferð en hafði unnið þrjá síðustu leiki þar á undan. Liðið hefur unnið fimm leiki í vetur en tapað átta; er í fimmta sæti með 10 stig en Valur í efsta sæti ásamt ÍBV, bæði lið eru með 22 stig að loknum 13 leikjum.

Afsakið – Kemst ekki á fundinn

Jón Hjaltason skrifar
03. nóvember 2025 | kl. 15:30

Varaflugvallagjaldið og flugöryggi

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
01. nóvember 2025 | kl. 15:30

Hefðum ekki fært út efnahagslögsöguna

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
31. október 2025 | kl. 09:00

Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi?

Björn Snæbjörnsson og Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifa
23. október 2025 | kl. 14:00

Sýnum samstöðu, látum rödd okkar heyrast

Heiðrún Hafdal skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00