Fara í efni
Umræðan

KA/Þór tekur á móti toppliði Vals í dag

Arna Valgerður Erlingsdóttir aðstoðarþjálfari, Nathalia Soares Baliana og Rut Arnfjörð Jónsdóttir. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Stelpurnar okkar í handboltaliði KA/Þórs taka á móti toppliði Vals í Olís deild Íslandsmótsins í dag. Flautað verður til leiks í KA-heimilinu klukkan 15.00.

KA/Þór tapaði fyrir Íslandsmeisturum Fram í Reykjavík í síðustu umferð en hafði unnið þrjá síðustu leiki þar á undan. Liðið hefur unnið fimm leiki í vetur en tapað átta; er í fimmta sæti með 10 stig en Valur í efsta sæti ásamt ÍBV, bæði lið eru með 22 stig að loknum 13 leikjum.

Viljum við varðveita sögu og minjar?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
30. mars 2023 | kl. 09:30

Guði sé lof að ég er ekki unglingur í dag

Daðey Albertsdóttir, Silja Björk Egilsdóttir og Skúli Bragi Geirdal skrifa
28. mars 2023 | kl. 12:00

Til Sunnu Hlínar

Hjörleifur Hallgríms skrifar
28. mars 2023 | kl. 06:00

Skipulagsmál á Akureyri, bútasaumur til skamms tíma eða framtíðarsýn?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
25. mars 2023 | kl. 06:00

Mun unga fólkið okkar fjárfesta í húsnæði í Móahverfi?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
24. mars 2023 | kl. 11:11

Tækifæri á Akureyrarvelli

Andri Teitsson skrifar
21. mars 2023 | kl. 18:50