Fara í efni
Umræðan

KA/Þór tekur á móti toppliði Vals í dag

Arna Valgerður Erlingsdóttir aðstoðarþjálfari, Nathalia Soares Baliana og Rut Arnfjörð Jónsdóttir. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Stelpurnar okkar í handboltaliði KA/Þórs taka á móti toppliði Vals í Olís deild Íslandsmótsins í dag. Flautað verður til leiks í KA-heimilinu klukkan 15.00.

KA/Þór tapaði fyrir Íslandsmeisturum Fram í Reykjavík í síðustu umferð en hafði unnið þrjá síðustu leiki þar á undan. Liðið hefur unnið fimm leiki í vetur en tapað átta; er í fimmta sæti með 10 stig en Valur í efsta sæti ásamt ÍBV, bæði lið eru með 22 stig að loknum 13 leikjum.

„Verður engin þjóðaratkvæðagreiðsla“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
11. maí 2025 | kl. 20:00

75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu

Clara Ganslandt skrifar
09. maí 2025 | kl. 16:30

Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
08. maí 2025 | kl. 13:45

Líflínan

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:00

Samstaða, kjarkur og þor

Björn Snæbjörnsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 15:00

Um nesti, fótbolta og fótbolta kvenna

Þór Karls skrifar
30. apríl 2025 | kl. 06:00