Fara í efni
Umræðan

KA/Þór tekur á móti ÍBV í Olísdeildinni

KA/Þór tekur á móti ÍBV í Olísdeild kvenna í handbolta, efstu deild Íslandsmótsins, í dag kl. 15.00 í KA-heimilinu.

Stelpurnar okkar í KA/Þór eru í fimmta sæti, hafa fengið fjögur stig úr sjö leikjum en ÍBV er í þriðja sæti með 10 stig úr jafn mörgum leikjum.

Lið KA/Þórs er mikið breytt frá því í fyrra og auk þess hafa meiðsli lykilmanna hrjáð liðið. Mikið mæðir því á ungu leikmönnunum í hópnum.

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15

Ómenning í fjallinu

Adolf Ingi Erlingsson skrifar
12. apríl 2024 | kl. 11:25

Elínborg – meðmæli með biskupsefni

Björg Ágústsdóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 09:15

Í þágu ME-sjúklinga

Freyja Magnúsdóttir og Pétur Þór Jónasson skrifa
10. apríl 2024 | kl. 05:00

Umhyggja, kærleikur og mennska

Elínborg Sturludóttir skrifar
08. apríl 2024 | kl. 16:03