Fara í efni
Umræðan

KA/Þór tekur á móti ÍBV í Olísdeildinni

KA/Þór tekur á móti ÍBV í Olísdeild kvenna í handbolta, efstu deild Íslandsmótsins, í dag kl. 15.00 í KA-heimilinu.

Stelpurnar okkar í KA/Þór eru í fimmta sæti, hafa fengið fjögur stig úr sjö leikjum en ÍBV er í þriðja sæti með 10 stig úr jafn mörgum leikjum.

Lið KA/Þórs er mikið breytt frá því í fyrra og auk þess hafa meiðsli lykilmanna hrjáð liðið. Mikið mæðir því á ungu leikmönnunum í hópnum.

Dásamlegur aðalfundur — Látum verkin tala!

Katrín Oddsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 12:00

Listin að vera ósammála

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 10:00

Flugþróunarsjóður efldur

Ingvar Þóroddson skrifar
21. desember 2025 | kl. 11:00

Makríllinn vannýttur

Sigurjón Þórðarson skrifar
19. desember 2025 | kl. 06:00

Opið bréf til samgönguráðherra

Sigrún Gísladóttir skrifar
16. desember 2025 | kl. 21:00

Treystir Viðreisn þjóðinni í raun?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
15. desember 2025 | kl. 10:00