Fara í efni
Umræðan

KA/Þór tekur á móti ÍBV í Olísdeildinni

KA/Þór tekur á móti ÍBV í Olísdeild kvenna í handbolta, efstu deild Íslandsmótsins, í dag kl. 15.00 í KA-heimilinu.

Stelpurnar okkar í KA/Þór eru í fimmta sæti, hafa fengið fjögur stig úr sjö leikjum en ÍBV er í þriðja sæti með 10 stig úr jafn mörgum leikjum.

Lið KA/Þórs er mikið breytt frá því í fyrra og auk þess hafa meiðsli lykilmanna hrjáð liðið. Mikið mæðir því á ungu leikmönnunum í hópnum.

Mikilvægara en veiðigjöldin

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 15:00

Að klára verkefnin – hvað er í gangi á Ásnum ?

Jón Stefán Jónsson skrifar
07. júlí 2025 | kl. 08:50

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45