Fara í efni
Umræðan

KA-strákarnir unnu Opna Norðlenska mótið

Mynd af Facebook síðu KA í dag.

KA vann Opna Norðlenska mótið í handbolta, æfingamót sem félagið stóð fyrir í dag og í gær.

KA-strákarnir unnu HK 24:21 í úrslitaleik í dag eftir að staðan var 14:8 fyrir þá í hálfleik. Þórsarar urðu í þriðja sæti með því að vinnna Selfyssinga 37:32.

KA vann Þór á fimmtudagskvöldið, eins og Akureyri.net greindi frá, og HK vann Selfoss í hinum undanúrslitaleiknum í gær.

Vinstra vor í Akureyrarbæ

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir skrifar
18. september 2025 | kl. 21:00

Hugleiðingar um skólamál á Akureyri og spurningar til Sjálfstæðisflokksins

Inga Huld Sigurðardóttir skrifar
18. september 2025 | kl. 08:30

Hin gáttin

Þórhallur Jónsson skrifar
16. september 2025 | kl. 15:00

Samgöngufélagið Þjóðbraut

Jens Garðar Helgason skrifar
16. september 2025 | kl. 11:20

Stöndum með Háskólanum á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
15. september 2025 | kl. 22:00

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00