Fara í efni
Umræðan

KA-strákarnir unnu Opna Norðlenska mótið

Mynd af Facebook síðu KA í dag.

KA vann Opna Norðlenska mótið í handbolta, æfingamót sem félagið stóð fyrir í dag og í gær.

KA-strákarnir unnu HK 24:21 í úrslitaleik í dag eftir að staðan var 14:8 fyrir þá í hálfleik. Þórsarar urðu í þriðja sæti með því að vinnna Selfyssinga 37:32.

KA vann Þór á fimmtudagskvöldið, eins og Akureyri.net greindi frá, og HK vann Selfoss í hinum undanúrslitaleiknum í gær.

Hverfist allt um lokamarkmiðið

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
10. september 2024 | kl. 13:30

Umhverfisslys í Kjarnaskógi

Elín Kjartansdóttir skrifar
02. september 2024 | kl. 14:30

Gulir og glaðir að störfum

Bragi V. Bergmann skrifar
02. september 2024 | kl. 14:25

Telja Brussel vera langt í burtu

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
01. september 2024 | kl. 06:00

Íbúðabyggð við bílastæði?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
30. ágúst 2024 | kl. 08:30

Tala eingöngu um vextina

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
29. ágúst 2024 | kl. 19:00