Fara í efni
Umræðan

KA-strákarnir unnu Opna Norðlenska mótið

Mynd af Facebook síðu KA í dag.

KA vann Opna Norðlenska mótið í handbolta, æfingamót sem félagið stóð fyrir í dag og í gær.

KA-strákarnir unnu HK 24:21 í úrslitaleik í dag eftir að staðan var 14:8 fyrir þá í hálfleik. Þórsarar urðu í þriðja sæti með því að vinnna Selfyssinga 37:32.

KA vann Þór á fimmtudagskvöldið, eins og Akureyri.net greindi frá, og HK vann Selfoss í hinum undanúrslitaleiknum í gær.

Heimili er ekki „fjárfestingarvara“

Benedikt Sigurðarson skrifar
09. desember 2025 | kl. 13:00

Opið bréf til heilbrigðisráðherra

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
08. desember 2025 | kl. 17:30

Stafrænt kynbundið og kynferðislegt ofbeldi: alvarlegt og vaxandi samfélagsmein

Tryggvi Hallgrímsson skrifar
06. desember 2025 | kl. 11:00

Opið bréf til stjórnvalda

Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og aðrir starfsmenn lyflækningadeildar Sjúkrahússins á Akureyri skrifa
03. desember 2025 | kl. 10:00

Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands

Hjörtur Hjartarson og Katrín Oddsdóttir skrifa
28. nóvember 2025 | kl. 18:00

Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur

Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
27. nóvember 2025 | kl. 10:30