Fara í efni
Umræðan

KA-stelpurnar urðu bikarmeistarar

Bikarmeistararnir eftir úrslitaleikinn í gær ásamt fjölda dyggra stuðningsmanna í íþróttahúsinu Digranesi. Mynd af Facebook síðu KA.

KA varð bikarmeistari kvenna í blaki í dag, annað árið í röð. KA stelpurnar unnu öruggan 3:0 sigur á HK í úrslitaleik Kjörísbikarkeppninnar í Kópavogi.

KA vann fyrstu hrinuna 25:15, næstu 25:8 og þá þriðju 25:23; eins og tölurnar bera með sér voru yfirburðirnir algjörir þar til í lokahrinunni, þar sem HK-ingar ógnuðu bikarmeisturunum loksins en það reyndist ekki nóg.

Myndin var tekin af KA-liðinu og þjálfurunum eftir sigurinn á Þrótti úr Fjarðabyggð í undanúrslitunum í gær.

Meira síðar

Varaflugvallagjaldið og flugöryggi

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
01. nóvember 2025 | kl. 15:30

Hefðum ekki fært út efnahagslögsöguna

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
31. október 2025 | kl. 09:00

Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi?

Björn Snæbjörnsson og Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifa
23. október 2025 | kl. 14:00

Sýnum samstöðu, látum rödd okkar heyrast

Heiðrún Hafdal skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00

„Í augsýn er nú frelsi …

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00

Krónan býr sig ekki til sjálf

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
21. október 2025 | kl. 22:30