Fara í efni
Umræðan

KA-stelpurnar urðu bikarmeistarar

Bikarmeistararnir eftir úrslitaleikinn í gær ásamt fjölda dyggra stuðningsmanna í íþróttahúsinu Digranesi. Mynd af Facebook síðu KA.

KA varð bikarmeistari kvenna í blaki í dag, annað árið í röð. KA stelpurnar unnu öruggan 3:0 sigur á HK í úrslitaleik Kjörísbikarkeppninnar í Kópavogi.

KA vann fyrstu hrinuna 25:15, næstu 25:8 og þá þriðju 25:23; eins og tölurnar bera með sér voru yfirburðirnir algjörir þar til í lokahrinunni, þar sem HK-ingar ógnuðu bikarmeisturunum loksins en það reyndist ekki nóg.

Myndin var tekin af KA-liðinu og þjálfurunum eftir sigurinn á Þrótti úr Fjarðabyggð í undanúrslitunum í gær.

Meira síðar

Mikilvægara en veiðigjöldin

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 15:00

Að klára verkefnin – hvað er í gangi á Ásnum ?

Jón Stefán Jónsson skrifar
07. júlí 2025 | kl. 08:50

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45