Fara í efni
Umræðan

KA-stelpurnar urðu bikarmeistarar

Bikarmeistararnir eftir úrslitaleikinn í gær ásamt fjölda dyggra stuðningsmanna í íþróttahúsinu Digranesi. Mynd af Facebook síðu KA.

KA varð bikarmeistari kvenna í blaki í dag, annað árið í röð. KA stelpurnar unnu öruggan 3:0 sigur á HK í úrslitaleik Kjörísbikarkeppninnar í Kópavogi.

KA vann fyrstu hrinuna 25:15, næstu 25:8 og þá þriðju 25:23; eins og tölurnar bera með sér voru yfirburðirnir algjörir þar til í lokahrinunni, þar sem HK-ingar ógnuðu bikarmeisturunum loksins en það reyndist ekki nóg.

Myndin var tekin af KA-liðinu og þjálfurunum eftir sigurinn á Þrótti úr Fjarðabyggð í undanúrslitunum í gær.

Meira síðar

Göngugatan – af hverju er þetta svona erfitt?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
30. maí 2023 | kl. 20:00

Leitin að fullkomnun

Skúli Bragi Geirdal skrifar
30. maí 2023 | kl. 14:00

Ungir iðkendur íþróttafélaga mæta afgangi hjá bæjarstjórn Akureyrar

Guðmundur Oddsson skrifar
28. maí 2023 | kl. 08:00

Erindi í messu á degi eldri borgara

Jóhannes Geir Sigurgeirsson skrifar
21. maí 2023 | kl. 06:00

Essin stóru í uppstigningardagsviku

Jón Hlöðver Áskelsson skrifar
19. maí 2023 | kl. 16:00

Meira um brjóst og rassa

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
19. maí 2023 | kl. 14:14