Fara í efni
Umræðan

KA-menn sigruðu sjöunda árið í röð

KA-menn fagna þegar Ásgeir Sigurgeirsson fyrirliði þeirra er um það bil að lyfta bikarnum í kvöld. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

KA sigraði Þór í kvöld eftir vítaspyrnukeppni í úrslitaleik Kjarnafæðismótsins, árlegs æfingamóts á vegum Knattspyrnudómarafélags Norðurlands. Staðan var 2:2 eftir hefðbundinn leiktíma; Þórsarar höfðu 2:0 forystu í hálfleik en KA jafnaði þegar komið var í uppbótartíma.

Í vítaspyrnukeppninni skoruðu KA-menn úr fjórum en Þórsarar úr þremur. Þetta er sjöunda árið í röð sem KA vinnur mótið.

Nánar í kvöld

Bjarni Aðalsteinsson tryggir KA sigur í Kjarnafæðismótinu með síðustu vítaspyrnunni í kvöld. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Hvar á að leggja Blöndulínu 3?

Karl Ingólfsson skrifar
23. apríl 2024 | kl. 18:00

Svona er síminn hannaður til að stela athygli okkar

Skúli Bragi Geirdal skrifar
22. apríl 2024 | kl. 08:20

Hvar hvílir Jónas frá Hrafnagili?

Sunna Vilborg Jónsdóttir skrifar
21. apríl 2024 | kl. 06:00

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15