Fara í efni
Umræðan

Íslandsmeistari í 501 í pílukasti annað árið í röð

Þórsarinn Matthías Örn Friðriksson gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmótið í 501 í pílukasti á sannfærandi hátt í dag. Keppt var á pílustaðnum Bullseye í Reykjavík. Þetta er annað árið í röð sem Matthías verður Íslandsmeistari í 501, sem er aðal leikurinn í pílukasti.
 
„Yfir daginn var Matti með 80 í meðaltal yfir alla leikina, 14x 180, tók út stóra fiskinn eða 170 útskot og megnið af úrslitaleiknum var hann með yfir 100 í meðaltal,“ á Facebook síðu píludeildar Þórs í kvöld.

Álögur á heimili og fyrirtæki hafa aukist verulega á kjörtímabilinu

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
08. nóvember 2025 | kl. 11:30

Græni dagurinn

Hlín Bolladóttir skrifar
07. nóvember 2025 | kl. 22:30

Afsakið – Kemst ekki á fundinn

Jón Hjaltason skrifar
03. nóvember 2025 | kl. 15:30

Varaflugvallagjaldið og flugöryggi

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
01. nóvember 2025 | kl. 15:30

Hefðum ekki fært út efnahagslögsöguna

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
31. október 2025 | kl. 09:00