Fara í efni
Umræðan

Ingvar Már Gíslason heiðursfélagi KA

Ljósmynd: Þórir Tryggvason

Ingvar Már Gíslason, fyrrverandi formaður Knattspyrnufélags Akureyrar, var gerður að heiðursfélaga í 95 ára afmælisfagnaði félagsins í Hofi síðasta laugardag. Ingvar var formaður frá 2018 til 2022 og þar áður var hann varaformaður félagsins. Ingvar er hér ásamt Vigni Má Þormóðssyni varaformanni KA, til vinstri, og Eiríki S. Jóhannssyni formanni KA.

Eflum SAk

Ingvar Þóroddsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:10

Tryggjum öryggi eldri borgara

Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:00

Sterk ferða­þjónusta skapar sterkara sam­félag

Ingibjörg Isaksen skrifar
21. nóvember 2025 | kl. 14:00

Þjónustufall á landsbyggðinni í skugga uppsagna ferliverkasamninga, hvað þarf til að stjórnvöld bregðist við?

Helga Björk Heiðarsdóttir og Guðjón Kristjánsson skrifa
21. nóvember 2025 | kl. 06:00

Fallorka og Orkusalan – saman í stanslausu stuði!

Rúnar Sigurpálsson og Magnús Kristjánsson skrifa
20. nóvember 2025 | kl. 12:00