Fara í efni
Umræðan

Ingvar Már Gíslason heiðursfélagi KA

Ljósmynd: Þórir Tryggvason

Ingvar Már Gíslason, fyrrverandi formaður Knattspyrnufélags Akureyrar, var gerður að heiðursfélaga í 95 ára afmælisfagnaði félagsins í Hofi síðasta laugardag. Ingvar var formaður frá 2018 til 2022 og þar áður var hann varaformaður félagsins. Ingvar er hér ásamt Vigni Má Þormóðssyni varaformanni KA, til vinstri, og Eiríki S. Jóhannssyni formanni KA.

Eftir Hrun

Benedikt Sigurðarson skrifar
10. desember 2025 | kl. 13:00

Heimili er ekki „fjárfestingarvara“

Benedikt Sigurðarson skrifar
09. desember 2025 | kl. 13:00

Opið bréf til heilbrigðisráðherra

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
08. desember 2025 | kl. 17:30

Stafrænt kynbundið og kynferðislegt ofbeldi: alvarlegt og vaxandi samfélagsmein

Tryggvi Hallgrímsson skrifar
06. desember 2025 | kl. 11:00

Opið bréf til stjórnvalda

Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og aðrir starfsmenn lyflækningadeildar Sjúkrahússins á Akureyri skrifa
03. desember 2025 | kl. 10:00

Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands

Hjörtur Hjartarson og Katrín Oddsdóttir skrifa
28. nóvember 2025 | kl. 18:00