75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu
09. maí 2025 | kl. 16:30
Tilkynnt hefur verið um breytt fyrirkomulag á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli í ljósi ástandsins í þjóðfélaginu vegna Covid-19.
„Sökum fjölda smita vegna Covid-19 undanfarna daga höfum við ákveðið að skipta föstudögum, laugardögum og sunnudögum upp í hólf eða fyrri og seinnipart og lengja opnunartíma á þessum dögum. Vetrarkorsthafar eru undanskildir tímapöntunum og geta komið þegar þeim hentar,“ segir í tilkynningu á vef skíðasvæðisins.
Þess má geta að lokað er í dag í Hlíðarfjalli vegna veðurs.