Fara í efni
Umræðan

Fjórar milljónir vegna samræmdra símareglna

Bæjarráð Akureyrarbæjar samþykkti í morgun að gerður verði viðauki við fjárhagsáætlun ársins 2024 vegna kaupa á skápum og afþreyingarefni í tengslum við samræmdar símareglur sem taka gildi við upphaf skólaárs í grunnskólum Akureyrarbæjar í haust. Fræðslu- og lýðheilsuráð óskaði eftir fjórum milljónum króna vegna málsins. Bæjarráð fól sviðsstjóra fjársýslusviðs að vinna viðaukann.

Eins og fram kom í fyrri frétt Akureyri.net um símafrí í grunnskólunum eru nemendur hvattir til að skilja símana eftir heima, en ef þeir koma með símana í skólann eiga þeir ekki að hafa símann á sér. Nemendur í 8.-10. bekk geta þá geymt símana í læstum skápum í skólanum og yngri nemendur eiga að geyma símana í skólatöskunni.

Að klára verkefnin – hvað er í gangi á Ásnum ?

Jón Stefán Jónsson skrifar
07. júlí 2025 | kl. 08:50

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45

Hver borgar brúsann?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. júní 2025 | kl. 12:00