Fara í efni
Umræðan

F-listi með meirihluta í Eyjafjarðarsveit

F-listi fékk 338 atkvæði og 4 menn kjörna í sveitarstjórnarkosningunum í Eyjafjarðarsveit á laugardaginn en K-listi fékk 235 atkvæði og 3 menn kjörna.

Í nýrri sveitarstjórn eiga sæti:

  • Hermann Ingi Gunnarsson F-lista
  • Ásta Arnbjörg Pétursdóttir K-lista
  • Linda Margrét Sigurðardóttir F-lista
  • Sigurður Ingi Friðleifsson K-lista
  • Kjartan Sigurðsson F-lista
  • Sigríður Bjarnadóttir K-lista
  • Berglind Kristinsdóttir F-lista

821 var á kjörskrá en 587 greiddu atkvæði. Kosningaþátttaka var því 71,5%. Auðir seðlar voru 11 og 3 ógildir.

Göngugatan – af hverju er þetta svona erfitt?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
30. maí 2023 | kl. 20:00

Leitin að fullkomnun

Skúli Bragi Geirdal skrifar
30. maí 2023 | kl. 14:00

Ungir iðkendur íþróttafélaga mæta afgangi hjá bæjarstjórn Akureyrar

Guðmundur Oddsson skrifar
28. maí 2023 | kl. 08:00

Erindi í messu á degi eldri borgara

Jóhannes Geir Sigurgeirsson skrifar
21. maí 2023 | kl. 06:00

Essin stóru í uppstigningardagsviku

Jón Hlöðver Áskelsson skrifar
19. maí 2023 | kl. 16:00

Meira um brjóst og rassa

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
19. maí 2023 | kl. 14:14