Fara í efni
Umræðan

Blaklið KA mæta Þrótti í Laugardalshöll í dag

Í dag er ekki bara kjördagur. Í dag er líka leikdagur hjá kvennaliði og karlaliði KA í blaki. 

Blaklið KA fara í svokallaðan tvíhöfða gegn Þrótti í Reykjavík í dag. Karlalið félaganna mætast kl. 13 og kvennaliðin kl. 15:15. Bæði KA-liðin eru í toppbaráttu, sitja reyndar bæði í 2. sæti deildanna sem stendur. Hamar er á toppi Unbroken-deildar karla með 26 stig, en KA fylgir fast á eftir með 24 stig. Völsungur er á toppi Unbroken-deildar kvenna, en KA er í 2. sæti með 21 stig.

  • Unbroken-deild karla í blaki
    Laugardalshöll kl. 13
    Þróttur R. - KA

  • Unbroken-deild kvenna í blaki
    Laugardalshöll kl. 15:15
    Þróttur R. - KA

Stöndum með Háskólanum á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
15. september 2025 | kl. 22:00

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00

Börnin í Móahverfi sem munu þurfa skutl um allan bæ

Páll Pálsson skrifar
02. september 2025 | kl. 16:30

Er menntakerfið eina vandamálið?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
02. september 2025 | kl. 13:15

… og við hvað á fólkið svo að vinna?

Árni Guðmundsson skrifar
01. september 2025 | kl. 11:00