Fara í efni
Umræðan

Blaklið KA mæta Þrótti í Laugardalshöll í dag

Í dag er ekki bara kjördagur. Í dag er líka leikdagur hjá kvennaliði og karlaliði KA í blaki. 

Blaklið KA fara í svokallaðan tvíhöfða gegn Þrótti í Reykjavík í dag. Karlalið félaganna mætast kl. 13 og kvennaliðin kl. 15:15. Bæði KA-liðin eru í toppbaráttu, sitja reyndar bæði í 2. sæti deildanna sem stendur. Hamar er á toppi Unbroken-deildar karla með 26 stig, en KA fylgir fast á eftir með 24 stig. Völsungur er á toppi Unbroken-deildar kvenna, en KA er í 2. sæti með 21 stig.

  • Unbroken-deild karla í blaki
    Laugardalshöll kl. 13
    Þróttur R. - KA

  • Unbroken-deild kvenna í blaki
    Laugardalshöll kl. 15:15
    Þróttur R. - KA

Opið bréf til stjórnvalda

Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og aðrir starfsmenn lyflækningadeildar Sjúkrahússins á Akureyri skrifa
03. desember 2025 | kl. 10:00

Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands

Hjörtur Hjartarson og Katrín Oddsdóttir skrifa
28. nóvember 2025 | kl. 18:00

Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur

Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
27. nóvember 2025 | kl. 10:30

Opið bréf til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 17:30

Eflum SAk

Ingvar Þóroddsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:10

Tryggjum öryggi eldri borgara

Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:00