Fara í efni
Umræðan

Blaklið KA mæta Þrótti í Laugardalshöll í dag

Í dag er ekki bara kjördagur. Í dag er líka leikdagur hjá kvennaliði og karlaliði KA í blaki. 

Blaklið KA fara í svokallaðan tvíhöfða gegn Þrótti í Reykjavík í dag. Karlalið félaganna mætast kl. 13 og kvennaliðin kl. 15:15. Bæði KA-liðin eru í toppbaráttu, sitja reyndar bæði í 2. sæti deildanna sem stendur. Hamar er á toppi Unbroken-deildar karla með 26 stig, en KA fylgir fast á eftir með 24 stig. Völsungur er á toppi Unbroken-deildar kvenna, en KA er í 2. sæti með 21 stig.

  • Unbroken-deild karla í blaki
    Laugardalshöll kl. 13
    Þróttur R. - KA

  • Unbroken-deild kvenna í blaki
    Laugardalshöll kl. 15:15
    Þróttur R. - KA

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45

Hver borgar brúsann?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. júní 2025 | kl. 12:00

Börn eiga skilið að alast upp í friði – þrátt fyrir breyttar aðstæður

Halldóra K. Hauksdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 16:30

Fréttir af baggavélum og lömbum

Heiða Ingimarsdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 06:00

Leiðrétting veiðigjalda – tækifæri, ekki árás

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
24. júní 2025 | kl. 16:00

Stöðvum áætlanir um sjókvíaeldi í Eyjafirði!

Harpa Barkardóttir skrifar
24. júní 2025 | kl. 06:00