Fara í efni
Umræðan

Birkir fékk brons í júdó á Reykjavíkurleikunum

Samir Ómar Jónsson, Birkir Bergsveinsson, Breki Mikael Adamsson og þjálfari þeirra, Elvira Dragemark.

KA-maðurinn Birkir Bergsveinsson lenti í þriðja sæti í júdókeppni á Reykjavíkurleikunum um síðustu helgi. Reykjavik Judo Open er hluti af leikunum, Reykjavík International Games, alþjóðlegri íþróttahátíð sem fer nú fram í sextánda sinn.

Birkir keppti í - 66 kg flokki. Hann tapaði fyrstu glímu en fékk svokallaða uppreisn þar sem hann vann tvær næstu glímur og hafnaði í 3. sæti.

Júdókeppni Reykjavíkurleikanna hefur farið stækkandi undanfarin ár og að þessu sinni voru tæplega 50 erlendir keppendur mættir til leiks, skv. tilkynningu frá KA.

Viljum við varðveita sögu og minjar?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
30. mars 2023 | kl. 09:30

Guði sé lof að ég er ekki unglingur í dag

Daðey Albertsdóttir, Silja Björk Egilsdóttir og Skúli Bragi Geirdal skrifa
28. mars 2023 | kl. 12:00

Til Sunnu Hlínar

Hjörleifur Hallgríms skrifar
28. mars 2023 | kl. 06:00

Skipulagsmál á Akureyri, bútasaumur til skamms tíma eða framtíðarsýn?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
25. mars 2023 | kl. 06:00

Mun unga fólkið okkar fjárfesta í húsnæði í Móahverfi?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
24. mars 2023 | kl. 11:11

Tækifæri á Akureyrarvelli

Andri Teitsson skrifar
21. mars 2023 | kl. 18:50