Fara í efni
Umræðan

Birgir semur við KA til þriggja ára

Birgir semur við KA til þriggja ára

Birgir Baldvinsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn út sumarið 2025. Þetta kemur fram á heimasíðu KA í dag.

Birgir er 21 árs vinstri bakvörður sem er uppalinn hjá KA en hann lék sinn fyrsta meistaraflokksleik fyrir félagið sumarið 2018. Undanfarin þrjú sumur hefur hann hinsvegar leikið á láni hjá Leiknismönnum.

Klárum að brúa bilið

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
08. febrúar 2023 | kl. 15:45

Tónatröð magnað tækifæri fyrir Akureyri!

Þórhallur Jónsson skrifar
06. febrúar 2023 | kl. 19:30

Tónatröð – enn ein lotan

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
06. febrúar 2023 | kl. 06:00

Hið stórfurðulega Tónatraðarmál

Hilda Jana Gísladóttir skrifar
05. febrúar 2023 | kl. 14:35

Græn skref SSNE

Kristín Helga Schiöth skrifar
04. febrúar 2023 | kl. 18:00

Rosalega erum við rík og æðisleg

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
02. febrúar 2023 | kl. 09:45