Fara í efni
Umræðan

Bikarvika – Þórsarar ríða á vaðið í kvöld

Jewook Woo og Kristófer Kristjánsson fagna jöfnunarmarki þess fyrrnefnda undir lok leiksins gegn Grindavík á Íslandsmótinu á föstudagskvöldið. Ljósmyndir: Skapti Hallgrímsson

Akureyrarfélögin hefja leik í Mjólkurbikarkeppninni í knattspyrnu í vikunni. Þórsarar ríða á vaðið í kvöld þegar þeir mæta liði Dalvíkur/Reynis á Dalvíkurvelli.

Leikir vikunnar eru þessir:

  • Þriðjudagur Dalvík/Reynir - Þór klukkan 19.45
  • Fimmtudagur KA - Reynir Sandgerði 16.00
  • Laugardagur Þór/KA - Haukar klukkan 14.00

Leikir karlaliðanna eru í 32 liða úrslitum en leikur Þórs/KA í 16 liða úrslitum.

  • Viðureign KA og Reynis verður vígsluleikur nýja gervigrasvallarins við KA-heimilið.

Hvar á að leggja Blöndulínu 3?

Karl Ingólfsson skrifar
23. apríl 2024 | kl. 18:00

Svona er síminn hannaður til að stela athygli okkar

Skúli Bragi Geirdal skrifar
22. apríl 2024 | kl. 08:20

Hvar hvílir Jónas frá Hrafnagili?

Sunna Vilborg Jónsdóttir skrifar
21. apríl 2024 | kl. 06:00

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15