Fara í efni
Umræðan

Afturelding fagnaði sigri í KA-heimilinu

Sigursmassið! Dorian Poinc tryggir Aftureldingu sigur í kvöld með góðu smassi. Miguel Mateo og Gísli Marteinn Baldvinsson koma engum vörnum við. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Karlalið KA tapaði 3:1 fyrir Aftureldingu í kvöld í fyrsta leik vetrarins á Íslandsmótinu í blaki. Leikurinn var fjörugur og allar hrinurnar jafnar nema sú sem KA-menn unnu. 

  • Úrslit hrinanna, KA - Afturelding: 25:27 – 25:16 – 25:27 – 23:25

Nokkrar breytingar hafa orðið á leikmannahópi KA í sumar, Spánverjinn Pedro José Lozano Caballero og Ástralinn Matthew Paul Tyrrell komu að utan og Andri Snær Sigurjónsson gekk til liðs við KA frá frá Þrótti Neskaupstað.

Hin gáttin

Þórhallur Jónsson skrifar
16. september 2025 | kl. 15:00

Samgöngufélagið Þjóðbraut

Jens Garðar Helgason skrifar
16. september 2025 | kl. 11:20

Stöndum með Háskólanum á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
15. september 2025 | kl. 22:00

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00

Börnin í Móahverfi sem munu þurfa skutl um allan bæ

Páll Pálsson skrifar
02. september 2025 | kl. 16:30