Fara í efni
Umræðan

Afturelding fagnaði sigri í KA-heimilinu

Sigursmassið! Dorian Poinc tryggir Aftureldingu sigur í kvöld með góðu smassi. Miguel Mateo og Gísli Marteinn Baldvinsson koma engum vörnum við. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Karlalið KA tapaði 3:1 fyrir Aftureldingu í kvöld í fyrsta leik vetrarins á Íslandsmótinu í blaki. Leikurinn var fjörugur og allar hrinurnar jafnar nema sú sem KA-menn unnu. 

  • Úrslit hrinanna, KA - Afturelding: 25:27 – 25:16 – 25:27 – 23:25

Nokkrar breytingar hafa orðið á leikmannahópi KA í sumar, Spánverjinn Pedro José Lozano Caballero og Ástralinn Matthew Paul Tyrrell komu að utan og Andri Snær Sigurjónsson gekk til liðs við KA frá frá Þrótti Neskaupstað.

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45

Hver borgar brúsann?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. júní 2025 | kl. 12:00

Börn eiga skilið að alast upp í friði – þrátt fyrir breyttar aðstæður

Halldóra K. Hauksdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 16:30