Fara í efni
Umræðan

Afturelding fagnaði sigri í KA-heimilinu

Sigursmassið! Dorian Poinc tryggir Aftureldingu sigur í kvöld með góðu smassi. Miguel Mateo og Gísli Marteinn Baldvinsson koma engum vörnum við. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Karlalið KA tapaði 3:1 fyrir Aftureldingu í kvöld í fyrsta leik vetrarins á Íslandsmótinu í blaki. Leikurinn var fjörugur og allar hrinurnar jafnar nema sú sem KA-menn unnu. 

  • Úrslit hrinanna, KA - Afturelding: 25:27 – 25:16 – 25:27 – 23:25

Nokkrar breytingar hafa orðið á leikmannahópi KA í sumar, Spánverjinn Pedro José Lozano Caballero og Ástralinn Matthew Paul Tyrrell komu að utan og Andri Snær Sigurjónsson gekk til liðs við KA frá frá Þrótti Neskaupstað.

Gott að eldast

Kristín Áslaug Guðmundsdóttir skrifar
19. janúar 2026 | kl. 08:00

Hafirðu ekkert gott að segja er betra að þegja!

Hlín Bolladóttir skrifar
16. janúar 2026 | kl. 11:25

Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari

Halldór Óli Kjartansson skrifar
13. janúar 2026 | kl. 06:00

Ríkisrekinn byggðahalli

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
12. janúar 2026 | kl. 13:00

35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll

Ásthildur Sturludóttir skrifar
09. janúar 2026 | kl. 17:45

Akureyrarflugvöllur - Brú milli Norðurlands og umheimsins

Sigrún Björk Jakobsdóttir skrifar
07. janúar 2026 | kl. 11:45