Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða
03. júlí 2025 | kl. 14:00
Karlalið KA tapaði 3:1 fyrir Aftureldingu í kvöld í fyrsta leik vetrarins á Íslandsmótinu í blaki. Leikurinn var fjörugur og allar hrinurnar jafnar nema sú sem KA-menn unnu.
Nokkrar breytingar hafa orðið á leikmannahópi KA í sumar, Spánverjinn Pedro José Lozano Caballero og Ástralinn Matthew Paul Tyrrell komu að utan og Andri Snær Sigurjónsson gekk til liðs við KA frá frá Þrótti Neskaupstað.