Fara í efni
Umræðan

Afturelding fagnaði sigri í KA-heimilinu

Sigursmassið! Dorian Poinc tryggir Aftureldingu sigur í kvöld með góðu smassi. Miguel Mateo og Gísli Marteinn Baldvinsson koma engum vörnum við. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Karlalið KA tapaði 3:1 fyrir Aftureldingu í kvöld í fyrsta leik vetrarins á Íslandsmótinu í blaki. Leikurinn var fjörugur og allar hrinurnar jafnar nema sú sem KA-menn unnu. 

  • Úrslit hrinanna, KA - Afturelding: 25:27 – 25:16 – 25:27 – 23:25

Nokkrar breytingar hafa orðið á leikmannahópi KA í sumar, Spánverjinn Pedro José Lozano Caballero og Ástralinn Matthew Paul Tyrrell komu að utan og Andri Snær Sigurjónsson gekk til liðs við KA frá frá Þrótti Neskaupstað.

Fasteignaskattsprósenta lækkar!

Meirihlutinn í bæjarstjórn Akureyrar skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 19:00

Tjaldsvæðisreiturinn eða Húsmæðraskólatúnið?

Benedikt Sigurðarson skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 18:00

Álögur á heimili og fyrirtæki hafa aukist verulega á kjörtímabilinu

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
08. nóvember 2025 | kl. 11:30

Græni dagurinn

Hlín Bolladóttir skrifar
07. nóvember 2025 | kl. 22:30

Afsakið – Kemst ekki á fundinn

Jón Hjaltason skrifar
03. nóvember 2025 | kl. 15:30