Fara í efni
Pistlar

Sam the Corrigan killer, Sída og Moli á Orrablóti

Annar pistill Orra Páls Ormarssonar blaðamanns fyrir Akureyri.net birtist í dag. Pistlarnir – ORRABLÓT – koma fyrir sjónir lesenda hálfsmánaðarlega á föstudögum. Orri Páll er afbragð flestra í faginu og í pistli dagsins koma margir við sögu sem Akureyringar þekkja mætavel.

„Á unglingsárunum var íþróttahús Glerárskóla mitt annað heimili. Maður var í leikfimi á morgnana og sótti svo æfingar seinni partinn eða á kvöldin,“ segir Orri Páll í byrjun pistilsins. „Þá voru höfuðstöðvar Þórs auðvitað í húsinu áður en Hamar var reistur. Ég græt það enn að sú ágæta höll hafi ekki hlotið nafnið Bilskirnir eins og heimili Ása-Þórs í goðafræðinni. En það er allt önnur saga.“

Smellið hér til að lesa pistil Orra Páls

Losnaði aldrei við höfuðverkinn

Orri Páll Ormarsson skrifar
31. október 2025 | kl. 18:00

Vorboðinn ljúfi

Sigurður Arnarson skrifar
29. október 2025 | kl. 09:30

Tár

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
28. október 2025 | kl. 11:00

Hús dagsins: Aðalstræti 2

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
26. október 2025 | kl. 22:00

Fram á rauðan morgun

Jóhann Árelíuz skrifar
26. október 2025 | kl. 06:00

Ég sagðist vera hætt að berjast ...

Urður Bergsdóttir skrifar
24. október 2025 | kl. 15:00