Fara í efni
Pistlar

ORRABLÓT I – 33,3% kennara hétu Ormarr

Ormarr Örlygsson knattspyrnumaður í KA og fyrrverandi kennari við Þelamerkurskóla - og Orri Páll Ormarsson fyrrverandi nemandi Ormars og nú blaðamaður á Morgunblaðinu.

„Þegar ég var við nám í Þelamerkurskóla veturinn 1982-83 hétu 33,3% kennara Ormarr – sem hlýtur að vera Íslandsmet, jafnvel heimsmet. Menn heita almennt ekki Ormarr í öðrum löndum. Þeir voru sumsé tveir, Ormarr Snæbjörnsson og Ormarr Örlygsson.“

Þannig hefst fyrsti pistill Orra Páls Ormarssonar fyrir Akureyri.net. Pistlar hans – ORRABLÓT – eru meðal nýjunga sem kynntar eru í tilefni þess að þrjú ár voru í vikunni síðan fjölmiðillinn var endurvakinn af núverandi eigendum. Orri Páll er blaðamaður á Morgunblaðinu og hefur einkum glatt lesendur Sunnudagsblaðsins undanfarin ár með stórskemmtilegum og vönduðum skrifum.

Smellið hér til að lesa fyrsta pistil Orra Páls

Meira hér um nýjungar á Akureyri.net

Hvað hét kona Goebbels?

Orri Páll Ormarsson skrifar
19. apríl 2024 | kl. 06:00

Hús dagsins: Spítalavegur 9

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
18. apríl 2024 | kl. 08:00

Balsaviður

Sigurður Arnarson skrifar
17. apríl 2024 | kl. 09:30

Sígildar sögur

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
15. apríl 2024 | kl. 11:30

Mikilvægi Lystigarðsins fyrir lýðheilsu

Sigurður Arnarson skrifar
10. apríl 2024 | kl. 11:00

Sparksleði

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
08. apríl 2024 | kl. 11:30