Fara í efni
Pistlar

Ólafur Þór skrifar um Alzheimer sjúkdóminn

Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir hefur undanfarið skrifað stutta pistla sem birst hafa á Akureyri.net undir Fræðsla til forvarna. Í dag birtist fjórði pistillinn og sá þriðji um Alzheimer sjúkdóminn tilefni þess að Alzheimer dagurinn er í þessum mánuði.

„Faraldsfræðin gefur mikilvægar tölulegar upplýsingar um dánartíðni, algengi og nýgengi. Um algengi og nýgengi Alzheimer sjúkdóms er þetta að segja: Sjúkdómurinn er mjög sjaldgæfur fyrir ellilífeyrisaldur en síðan eykst áhættan hratt með aldri. Algengið er við 70 ára aldur (2-3%), 80 ára (8-10%), 85 ára (16-18%) og við 90 ára aldur (30-35%),“ segir Ólafur.

„Flest tilfellin eru því í hópi háaldraðra. Um tíma var talið að við fengjum öll Alzheimer sjúkdóm, bara ef við yrðum nógu gömul, en rannsóknir hafa sýnt að svo er ekki og margir ná mjög háum aldri án þess að fá nokkurn tímann sjúkdóminn.“

Smellið hér til að lesa pistil Ólafs Þórs.

Örlítið brot frá unglingsárum

Kristín Aðalsteinsdóttir skrifar
09. maí 2025 | kl. 06:00

Barkarbjöllur – ógn við íslenska skóga

Sigurður Arnarson skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:45

Serie A

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 11:30

Uppá eldhússkápnum

Jóhann Árelíuz skrifar
04. maí 2025 | kl. 10:00

Heilbrigt vantraust

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
04. maí 2025 | kl. 06:00

Njósnir í skólastofunni

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
03. maí 2025 | kl. 07:45