Fara í efni
Pistlar

Karlaliðin í handbolta leika bæði í kvöld

Myndir: Skapti Hallgrímsson og Ármann Hinrik

Keppni í Olísdeild karla, efstu deild Íslandsmótsins í handbolta, hefst að nýju í dag eftir hlé vegna landsleikja. Þórsarar sækja Hauka heim að Ásvöllum í Hafnarfirði og KA-menn taka á móti liði Stjörnunnar úr Garðabæ.

  • Olísdeild karla í handknattleik
    Ásvellir í Hafnarfirði kl. 18
    Haukar - Þór

Haukar eru í 2. sæti deildarinnar með 12 stig úr átta leikjum, en Þórsarar í 10. sætinu með sex stig.

KA er í 3. sæti Olísdeildarinnar með 10 stig úr átta leikjum, en Stjarnan í 8. sæti með sjö stig.

  • Olísdeild karla í handknattleik
    KA-heimilið kl. 19
    KA - Stjarnan

Frystiklefafælni

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
06. nóvember 2025 | kl. 06:00

Ástand lands og landlæsi – Fyrri hluti: Staðan

Sigurður Arnarson skrifar
05. nóvember 2025 | kl. 10:00

Núvitund á mannamáli

Hrafnhildur Reykjalín Vigfúsdóttir skrifar
04. nóvember 2025 | kl. 10:00

Á Miðhúsum

Jóhann Árelíuz skrifar
02. nóvember 2025 | kl. 06:00

Losnaði aldrei við höfuðverkinn

Orri Páll Ormarsson skrifar
31. október 2025 | kl. 18:00

Vorboðinn ljúfi

Sigurður Arnarson skrifar
29. október 2025 | kl. 09:30