Fara í efni
Pistlar

Ísinn á Pollinum – Saga úr Innbænum II

Myndin af ísi lögðum Pollinum er frá Minjasafninu á Akureyri.

Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir, sem fæddur er og alinn upp í Innbænum á Akureyri, rifjar upp skautaferðir æskuáranna á Pollinum og listina að dorga, í grein sem birtist á Akureyri.net í dag.

„Hljóðið var ólýsanlega djúpt eða dimmt og honum fannst eins og ísinn hreyfðist í takt við hljóðið. Hann fann einkennilega kennd innanbrjósts. Honum fannst hann takast á loft, fljúga og vera frjáls. Honum fannst gott að finna návist vinna sinna og hann heyrði andardrátt þeirra allt umhverfis en allir þögðu og voru á valdi þessarra töfra náttúrunnar. Ljósin í bænum voru fjarlæg og óskýr. Þetta var eins og í draumi. Tunglið nánast fullt, hátt á himni og glampaði í spegilsléttu svellinu. Þessari skautaferð myndi hann aldrei gleyma.“

Smellið hér til að lesa grein Ólafs Þórs.

Um þróun stafafuru

Sigurður Arnarson skrifar
24. apríl 2024 | kl. 09:15

Kanínuholan sem ekki er hægt að klípa sig frá

Rakel Hinriksdóttir skrifar
24. apríl 2024 | kl. 06:00

Heklupeysur

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
22. apríl 2024 | kl. 11:00

Fiðrildahrif

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
21. apríl 2024 | kl. 11:00

Hvað hét kona Goebbels?

Orri Páll Ormarsson skrifar
19. apríl 2024 | kl. 06:00

Hús dagsins: Spítalavegur 9

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
18. apríl 2024 | kl. 08:00