Fara í efni
Pistlar

Hús dagsins er Lækjargata 4

Ljósmynd: Arnór Bliki Hallmundsson

Arnór Bliki Hallmundsson heldur áfram ferð sinn um Innbæinn í greinaflokknum Hús dagsins. Í dag fjallar hann um hið merkilega hús Lækjargötu 4.

Vorið 1870 fékk Stephan Thorarensen sýslumaður, sem búsettur var í Aðalstræti 6 (götunafn og númer kom síðar) „að setja heyhlöðu á balann vestan við íbúðarhús hans“ – hlaðan sú arna er nú Lækjargata 4.

Smellið hér til að lesa pistil Arnórs Blika.

Jólahefðirnar mínar – Halldís Alba

30. desember 2025 | kl. 10:00

Jólin í eldgamla daga – Melkorka Bríet

30. desember 2025 | kl. 10:00

Jólin í eldgamla daga – Katla Hjaltey

30. desember 2025 | kl. 10:00

Jólahefðirnar mínar – Emilía Ósk

30. desember 2025 | kl. 10:00

Jólin í eldgamla daga – Helga Þórunn

29. desember 2025 | kl. 15:00

Jólahefðirnar mínar – Fanney Mjöll

29. desember 2025 | kl. 15:00