Fara í efni
Pistlar

Gáfu tæpar 10 þúsund krónur til mannúðar

 
Vinkonurnar Arnheiður Lilja, Júlía Dögg og Karítas Katla gengu í hús á Efri Brekkunni og söfnuðu dóti sem þær seldu svo fyrir framan Nettó Hrísalundi til styrktar Rauða krossinum. Þær stöllur voru afar ánægðar með viðtökurnar og sögðu bæði söfnun og sölu hafa gengið vonum framar en alls söfnuðu þær 9.684 kr.
 
Við hjá Rauða krossinum við Eyjafjörð þökkum þeim stöllum kærlega fyrir framlag til þágu mannúðar
 

Tilkynning frá Rauða krossinum

Vatnsskaði – Um áhrif flóða og vatnsmettunar jarðvegs á tré

Sigurður Arnarson skrifar
15. október 2025 | kl. 10:00

Hús dagsins: Háls í Eyjafirði

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
13. október 2025 | kl. 06:00

Álfar og huldufólk

Jóhann Árelíuz skrifar
12. október 2025 | kl. 13:00

Við nennum ekki þessu uppeldi

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
11. október 2025 | kl. 06:00

Geðheilbrigðisdagurinn 2025

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
10. október 2025 | kl. 06:00

Hin einmana eik eyðimerkurinnar

Sigurður Arnarson skrifar
08. október 2025 | kl. 15:00