Fara í efni
Pistlar

Gáfu tæpar 10 þúsund krónur til mannúðar

 
Vinkonurnar Arnheiður Lilja, Júlía Dögg og Karítas Katla gengu í hús á Efri Brekkunni og söfnuðu dóti sem þær seldu svo fyrir framan Nettó Hrísalundi til styrktar Rauða krossinum. Þær stöllur voru afar ánægðar með viðtökurnar og sögðu bæði söfnun og sölu hafa gengið vonum framar en alls söfnuðu þær 9.684 kr.
 
Við hjá Rauða krossinum við Eyjafjörð þökkum þeim stöllum kærlega fyrir framlag til þágu mannúðar
 

Tilkynning frá Rauða krossinum

Legið í gottinu

Jóhann Árelíuz skrifar
31. ágúst 2025 | kl. 06:00

Björgum heilsunni hið snarasta

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
30. ágúst 2025 | kl. 06:00

Elri. Hjálplegt, gagnlegt og fallegt

Sigurður Arnarson skrifar
27. ágúst 2025 | kl. 08:00

Númer

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
25. ágúst 2025 | kl. 11:30

Sól um hádegisbil

Jóhann Árelíuz skrifar
24. ágúst 2025 | kl. 06:00

Orkuveita heilans

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
23. ágúst 2025 | kl. 11:45