Fara í efni
Pistlar

Fólksmergð en aldrei harðari takmarkanir

„Við höfum reynt að nýta árið til að ferðast í huganum og endurupplifa ævintýrin og góðar stundir með því að skoða myndir úr ferðalögum og rifja upp skemmtilegar stundir. Útþráin náði örugglega einhvers konar hámarki (eða mögulega lágmarki) þegar við sátum langa kvöldstund í haust og fórum í gegnum gamlar bókanir á Booking og Airbnb,“ segir Andrea S. Hjálmsdóttir í nýjum pistli hér á Akureyri.net.

Andrea hugðist verja páskunum í Reykjavík og segir svekkelsið við að missa af því hafa verið „á pari við að missa af frábæru fríi á framandi sólarströnd en svona er þetta bara á tímum kórónaveirunnar. Við höfum þó Kjarnaskóg og heitan pott. En, það er alveg undarlegt að horfa upp á útihátíðarstemninguna sem myndast hefur við gosstöðvarnar í Geldingadölum. Ég skil harla vel að fólk vilji berja augum svo merkilegt náttúruundur sem eldgos er en auðvitað hljótum við sem horfum á þetta úr fjarlægð að furða okkar á fólksmergðinni nú þegar samkomutakmarkanir hafa aldrei verið harðari.“

Smellið hér til að lesa pistil Andreu

Vatnsskaði – Um áhrif flóða og vatnsmettunar jarðvegs á tré

Sigurður Arnarson skrifar
15. október 2025 | kl. 10:00

Hús dagsins: Háls í Eyjafirði

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
13. október 2025 | kl. 06:00

Álfar og huldufólk

Jóhann Árelíuz skrifar
12. október 2025 | kl. 13:00

Við nennum ekki þessu uppeldi

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
11. október 2025 | kl. 06:00

Geðheilbrigðisdagurinn 2025

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
10. október 2025 | kl. 06:00

Hin einmana eik eyðimerkurinnar

Sigurður Arnarson skrifar
08. október 2025 | kl. 15:00