Fara í efni
Pistlar

Bikarkeppnin: Þór/KA dróst gegn Tindastóli

Leikmenn Þórs/KA fagna eina markanna í sigurleiknum gegn FH í Hafnarfirði á dögunum. Mynd: Skapti Hallgrímsson

Norðurlandsslagur verður í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í knattspyrnu því Þór/KA og Tindastóll drógust saman. Leikurinn á að fara fram á Sauðarkróki laugardaginn 18. maí klukkan 14.00.

Gaman er að geta þess að liðin mætast á sama stað í Bestu deildinni nokkrum dögum síðar, laugardaginn 25. maí.

Dregið var í 16-liða úrslitunum í dag. Leikirnir eru þessir:

  • Stjarnan - Breiðablik
  • Tindastóll - Þór/KA
  • FH - FHL
  • Afturelding - Víkingur R.
  • Þróttur R. - Fylkir
  • Grótta - Keflavík
  • Grindavík - ÍA
  • Valur - Fram

Mjólkurbikarkeppni KSÍ

Kolefnissugur og endurskinshæfni gróðurlenda

Sigurður Arnarson skrifar
15. maí 2024 | kl. 13:30

Hús dagsins: Eyrarlandsvegur 35 (Fagrastræti 1)

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
15. maí 2024 | kl. 08:00

Þúfnaganga

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
13. maí 2024 | kl. 13:30

Fagurt er til fjalla

Sverrir Páll skrifar
12. maí 2024 | kl. 11:30

Heilsukvíði

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
09. maí 2024 | kl. 10:00

Vaðlaskógur á 6. áratugnum

Sigurður Arnarson skrifar
08. maí 2024 | kl. 09:30