Fara í efni
Pistlar

Áætlunarflug á ný til Kaupmannahafnar?

Airbus 319 farþegaþota Niceair á Akureyrarflugvelli 2. júní 2022 skömmu fyrir jómfrúarflug félagsins til Kaupmannahafnar. Mynd: Þórhallur Jónsson

Þýskur athafnamaður hyggst endurvekja flugfélagið Niceair og hefja áætlunarflug á milli Akureyrar og Kaupmannahafnar á nýjan leik um miðjan febrúar í vetur. Fjölmiðlar fengu í morgun sent boð um blaðamannafund vegna málsins í næstu viku en frekari upplýsingar fást ekki að svo stöddu. 

Flugfélagið Niceair var stofnað á Akureyri snemma árs 2022 og hóf áætlunarflug til Kaupmannahafnar í maí það ár en félagið hætti störfum ári síðar. Var þá tekið til gjaldþrotaskipta. Þjóðverjinn sem hyggst endurvekja félagið, Martin Michael, mun hafa unnið fyrir Niceair um tíma.

Lausnin 6/7

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
10. janúar 2026 | kl. 06:00

Sópaði Strákunum okkar út á fimm sekúndum

Orri Páll Ormarsson skrifar
09. janúar 2026 | kl. 14:00

Lausnin 5/7

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
09. janúar 2026 | kl. 06:00

Lausnin 4/7

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
08. janúar 2026 | kl. 06:00

Runnkennt elri til landgræðslu - Fyrri hluti: Almennt

Sigurður Arnarson skrifar
07. janúar 2026 | kl. 10:00

Lausnin 3/7

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
07. janúar 2026 | kl. 09:00