Fara í efni
Íþróttir

Stevce Alusovski kominn til Þórsara

Stevce Alusovski, nýráðinn þjálfari Þórs, í félagsheimilinu Hamri í dag. Ljósmynd: Páll Jóhannesson.
Stevce Alusovski, nýráðinn þjálfari Þórs, í félagsheimilinu Hamri í dag. Ljósmynd: Páll Jóhannesson.

Handboltaþjálfarinn Stevce Alusovski, sem Þórsarar réðu nýlega til starfa, er kominn til Akureyrar og hitti leikmenn, stjórnarmenn og unglingaráð í fyrsta skipti í dag á fundi í félagsheimilinu Hamri. Hann stjórnar svo fyrstu æfingunni á morgun. Þetta kemur fram á heimasíðu Þórs.

Mikla athygli vakti þegar Alusovski var ráðinn til Þórs, hann er goðsögn í heimalandinu, Norður-Makedóníu, bæði sem margreyndur landsliðsmaður og þjálfari.

Heimasíða Þórs

Smellið hér til að lesa um ráðningu Alusovskis.