Fara í efni
Fréttir

Helgi Rúnar Bragason – minningar

Útför Helga Rúnars Bragasonar, framkvæmdastjóra Íþróttabandalags Akureyrar og fyrrverandi körfuboltaþjálfara, verður frá Akureyrarkirkju í dag kl. 13.00. Helgi Rúnar fæddist 5. júní 1976 og lést 27. ágúst síðastliðinn.

Eiginkona Helga Rúnars er Hildur Ýr Kristinsdóttir og eiga þau eina dóttur, Karen Lind. Foreldrar Helga Rúnars eru Bragi Ingvason og Bylgja Björk Guðmundsdóttir.

Helgi Rúnar Bragason – lífshlaupið

Eftirtalin skrifa minningargrein um Helga Rúnar á Akureyri.net í dag. Smellið til að lesa grein.

Íþróttafélagið Þór

Kristjana Hinriksdóttir, Atli Freyr Kjartansson, Guðný Jóhannesdóttir, Karl Jónsson og fjölskyldur