Fara í efni
Svavar Alfreð Jónsson

Öllu starfsfólki Niceair sagt upp

Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Öllu starsfólki Niceair, 16 manns, hefur verið sagt upp og ekki verður flogið á vegum félagsins í sumar. Þetta staðfestir Þoraldur Lúðvík Sigurjónsson við mbl.is.

Þegar greint var frá því í byrjun mánaðarins að Niceair hefði gert hlé á allri starfsemi um óákveðinn tíma kom fram að ástæðan væri sú að HiFly, erlendur samstarfsaðili Niceair, hefði ekki staðið í skilum við afborganir til flugvélaeigenda, en vel gæti verið að málið leystist fyrir sumarið. Nú er ljóst er að svo verður ekki og alls óvíst er með framhaldið.

„Stjórn og hlut­haf­ar eru að meta stöðuna, hvenær hægt verði að fara af stað og á hvaða for­send­um það sé hægt að gera. Það er auðvitað mik­il óvissa uppi og hvenær það myndi geta gerst, og þá hverj­ir myndu vera um borð,“ seg­ir Þor­vald­ur við mbl.is

Frétt mbl.isNiceair flýgur ekki í sumar

Frétt Akureyri.net í byrjun apríl – Niceair gerir hlé á allri starfsemi

Kirkjulegar hvalveiðar og ómetanlegt kvenfélag

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
17. nóvember 2025 | kl. 14:00

Kamarsnið á turninum eins og dómkirkjunni

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
16. nóvember 2025 | kl. 06:00

Fegursta kirkjustæði hérlendis og erlendis

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
15. nóvember 2025 | kl. 14:30

Jólakvöld séra Svavars Alfreðs

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
23. desember 2024 | kl. 12:30

Orðhákar og töfralausnir

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
14. nóvember 2024 | kl. 08:30

Meðhjálparinn

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
07. nóvember 2024 | kl. 10:30