Fara í efni
Svavar Alfreð Jónsson

Áætlunarflug á ný til Kaupmannahafnar?

Airbus 319 farþegaþota Niceair á Akureyrarflugvelli 2. júní 2022 skömmu fyrir jómfrúarflug félagsins til Kaupmannahafnar. Mynd: Þórhallur Jónsson

Þýskur athafnamaður hyggst endurvekja flugfélagið Niceair og hefja áætlunarflug á milli Akureyrar og Kaupmannahafnar á nýjan leik um miðjan febrúar í vetur. Fjölmiðlar fengu í morgun sent boð um blaðamannafund vegna málsins í næstu viku en frekari upplýsingar fást ekki að svo stöddu. 

Flugfélagið Niceair var stofnað á Akureyri snemma árs 2022 og hóf áætlunarflug til Kaupmannahafnar í maí það ár en félagið hætti störfum ári síðar. Var þá tekið til gjaldþrotaskipta. Þjóðverjinn sem hyggst endurvekja félagið, Martin Michael, mun hafa unnið fyrir Niceair um tíma.

Kirkjulegar hvalveiðar og ómetanlegt kvenfélag

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
17. nóvember 2025 | kl. 14:00

Kamarsnið á turninum eins og dómkirkjunni

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
16. nóvember 2025 | kl. 06:00

Fegursta kirkjustæði hérlendis og erlendis

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
15. nóvember 2025 | kl. 14:30

Jólakvöld séra Svavars Alfreðs

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
23. desember 2024 | kl. 12:30

Orðhákar og töfralausnir

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
14. nóvember 2024 | kl. 08:30

Meðhjálparinn

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
07. nóvember 2024 | kl. 10:30