Ekki „gervigreind“ heldur upplýsingaverksmiðjur
12. ágúst 2025 | kl. 14:30
U15 drengjalandslið Íslands í körfuknattleik vann til silfurverðlauna á óopinberu Norðurlandamóti sem er nýlokið. Ármann Tumi Bjarkason úr Þór var eini fulltrúi Akureyringa í liðinu. Á sama tíma vann U15 landslið kvenna til gullverðlauna, en þar eiga Akureyringar engan fulltrúa.
Ármann Tumi lenti reyndar í því leiðindaatviki að togna tveimur vikum fyrir mót svo hann náði ekki að beita sér að fullu í þetta skiptið og æfði ekkert með liðinu. Hann kom inn á í tveimur leikjum, gegn Dönum og í úrslitaleiknum gegn Þjóðverum og stóð fyrir sínu.
Íslenska drengjaliðið vann það finnska og danska, en tapaði tvívegis fyrir því þýska, í seinna skiptið eftir framlengdan úrslitaleik.
Úrslit leikja drengjaliðsins: