Fara í efni
Gervigreind - pistlar

Grímuskylda á sjúkrahúsinu

Mynd: Þorgeir Baldursson

Inflúensa hefur herjað á Akureyringa og nærsveitunga undanfarið og vegna fjölda inflúensutilfella á Sjúkrahúsinu á Akureyri hefur verið ákveðið að setja á grímuskyldu á lyflækninga- og skurðlækningadeild auk bráðamóttöku. Þetta var tilkynnt á vef stofnunarinnar í morgun. „Sú skylda á við alla, starfsfólk sem og gesti,“ segir þar.

  • Í upphaflegri tilkynningu á vef SAk kom fram að grímuskylda væri á tveimur deildum, lyflækninga- og skurðlækningadeild, en bráðamóttökunni var síðar bætt við og frétt akureyri.net breytt í kjölfarið.

Hárkolluvillan: Af Tyrklandsferðum og gervigreind

Magnús Smári Smárason skrifar
28. janúar 2026 | kl. 10:00

Ekki „gervigreind“ heldur upplýsingaverksmiðjur

Magnús Smári Smárason skrifar
12. ágúst 2025 | kl. 14:30

Með tæknina mér við hlið: Hlutverk gervigreindar í skólastarfi

Ástrós Guðmundsdóttir skrifar
07. janúar 2025 | kl. 17:30

Aðventa

Magnús Smári Smárason skrifar
10. desember 2024 | kl. 16:16

Magnús verkefnastjóri í gervigreind við HA

Skapti Hallgrímsson skrifar
03. desember 2024 | kl. 15:40

Stafræn ragnarök: Opinberun nýrra tíma

Magnús Smári Smárason skrifar
19. nóvember 2024 | kl. 17:30