Fara í efni
Gervigreind - pistlar

Dagur sjúkrahússins á Glerártorgi í dag

Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) og starfsfólk sjúkrahússins standa fyrir árlegri hátíð á Glerártorgi í dag, laugardaginn 6. desember, frá klukkan 13.00 til 15.00.

Starfsfólk SAk býður upp á mælingu á blóðþrýstingi, súrefnismettun og púlsi. Félagsmenn í Hollvinasamtökunum kynna starfsemi sína og skrá nýja félaga.

Smáfólkinu býðst að koma með bangsa eða dúkkur í læknisskoðun, skv. því sem fram kemur í tilkynningu um viðburðinn.

Hárkolluvillan: Af Tyrklandsferðum og gervigreind

Magnús Smári Smárason skrifar
28. janúar 2026 | kl. 10:00

Ekki „gervigreind“ heldur upplýsingaverksmiðjur

Magnús Smári Smárason skrifar
12. ágúst 2025 | kl. 14:30

Með tæknina mér við hlið: Hlutverk gervigreindar í skólastarfi

Ástrós Guðmundsdóttir skrifar
07. janúar 2025 | kl. 17:30

Aðventa

Magnús Smári Smárason skrifar
10. desember 2024 | kl. 16:16

Magnús verkefnastjóri í gervigreind við HA

Skapti Hallgrímsson skrifar
03. desember 2024 | kl. 15:40

Stafræn ragnarök: Opinberun nýrra tíma

Magnús Smári Smárason skrifar
19. nóvember 2024 | kl. 17:30