Fara í efni
Gervigreind - pistlar

Deildu lögreglunemar óviðeigandi myndum?

Mynd: Þorgeir Baldursson

Háskólinn á Akureyri (HA) og menntasetur lögreglunnar í Reykjavík eru með til skoðunar nafnlausar ábendingar kvenkyns nemenda á öðru ári í lögreglufræði í HA þar sem nokkrir karlkyns nemendur eru sagðir hafa tekið óviðeigandi myndir af líkamshlutum bekkjarsystra sinna og deilt þeim hver með öðrum á samskiptaforritinu Snapchat. „Þar hafi þeir giskað sín á milli hvaða líkamspartur tilheyrði hvaða bekkjarsystur og gefið þeim einkunnir,“ segir í frétt RÚV frá því í gær. Einnig var fjallað um málið á mbl.is.

Áslaug Ásgeirsdóttir, rektor HA, segir að skólanum hafi borist nafnlaus ábending í október og málið verið í skoðun síðan. Nemendur hafi verið upplýstir um málið.

Frétt RÚV

Frétt mbl.is

Hárkolluvillan: Af Tyrklandsferðum og gervigreind

Magnús Smári Smárason skrifar
28. janúar 2026 | kl. 10:00

Ekki „gervigreind“ heldur upplýsingaverksmiðjur

Magnús Smári Smárason skrifar
12. ágúst 2025 | kl. 14:30

Með tæknina mér við hlið: Hlutverk gervigreindar í skólastarfi

Ástrós Guðmundsdóttir skrifar
07. janúar 2025 | kl. 17:30

Aðventa

Magnús Smári Smárason skrifar
10. desember 2024 | kl. 16:16

Magnús verkefnastjóri í gervigreind við HA

Skapti Hallgrímsson skrifar
03. desember 2024 | kl. 15:40

Stafræn ragnarök: Opinberun nýrra tíma

Magnús Smári Smárason skrifar
19. nóvember 2024 | kl. 17:30