Fara í efni
Umræðan

Þór/KA tapaði fyrir KR í síðasta leiknum

Hulda Ósk Jónsdóttir gerði bæði mörk Þórs/KA í dag. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Þór/KA tapaði 3:2 fyrir KR í Reykjavík í dag í lokaumferð Bestu deildarinnar, efstu deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu. Þór/KA endaði í sjöunda sæti deildarinnar en lið KR er í neðsta sæti og löngu fallið.

KR skoraði tvívegis undir lok fyrri hálfleiks og staðan var 2:0 þegar honum lauk. Hulda Ósk Jónsdóttir jafnaði með tveimur mörkum snemma í seinni hálfleik en sigurmark KR kom úr vítaspyrnu þegar stundarfjórðngur lifði leiks.

Smelltu hér til að sjá leikskýrsluna

Blöndulína 3, jarðstrengsumræðan og framtíðin

Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar
30. apríl 2024 | kl. 10:10

Hvar á að leggja Blöndulínu 3?

Karl Ingólfsson skrifar
23. apríl 2024 | kl. 18:00

Svona er síminn hannaður til að stela athygli okkar

Skúli Bragi Geirdal skrifar
22. apríl 2024 | kl. 08:20

Hvar hvílir Jónas frá Hrafnagili?

Sunna Vilborg Jónsdóttir skrifar
21. apríl 2024 | kl. 06:00

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30