Fara í efni
Umræðan

Sigurður Marinó og Ragnar semja við Þór

Birkir Hermann Björgvinsson, stjórnarmaður hjá Þór, og Sigurður Marinó Kristjánsson.

Miðjumaðurinn Sigurður Marinó Kristjánsson, einn af máttarstólpum knattspyrnuliðs Þórs síðustu ár, skrifaði í gær undir nýjan samning við félagið til tveggja ára. Á sama tíma gerði ungur miðvörður, Ragnar Óli Ragnarsson, samning til þriggja ára. Hann er á síðasta ári í 2. aldursflokki. Faðir Ragnars, Siglfirðingurinn Ragnar Hauksson, átti langan feril sem fótboltamaður, lengst af með liði KS á Siglufirði, en lék einnig undir merkjum KS/Leifturs, og eitt sumar með Þór.

 

Birkir Hermann Björgvinsson og Ragnar Óli Ragnarsson.

Að klára verkefnin – hvað er í gangi á Ásnum ?

Jón Stefán Jónsson skrifar
07. júlí 2025 | kl. 08:50

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45

Hver borgar brúsann?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. júní 2025 | kl. 12:00