Fara í efni
Umræðan

Síðasti heimaleikur Þórs/KA í sumar er í dag

Melissa Anne Lowder, markvörður Þórs/KA, kýlir boltann af hættusvæðinu í vítateig liðsins gegn Selfossi í sumar. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Síðasti leikur Þórs/KA í Bestu deildinni, efstu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu, er í dag. Stjarnan kemur í heimsókn á VÍS-völlinn (Þórsvöllinn) og hefjast leikar kl. 15.00.

Leikurinn er liður í næst síðustu umferð deildarinnar. Þór/KA er í 5. sæti deildarinnar með 32 stig úr 21 leik, en Stjarnan er með 35 stig í 3. sætinu. Valur hefur þegar tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn, en fjögur lið eiga enn möguleika á því að ná Evrópusæti, Þór/KA þar á meðal. Baráttunni um Evrópusætið gæti svo reyndar einnig lokið í dag ef leikir fara þannig.

Þór/KA styrkir börn Tinnu B. Malmquist Gunnarsdóttur

Aðgangseyrir og frjáls framlög gesta á leiknum munu renna í söfnun til styrktar börnum Tinnu B. Malmquist Gunnarsdóttur sem lést þann 15. september, en hún átti þrjú börn. Tinna var jarðsungin í gær.

Einnig er hægt að leggja beint inn á söfnunarreikning 0511-14-51250, kt. 090456-5989.

75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu

Clara Ganslandt skrifar
09. maí 2025 | kl. 16:30

Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
08. maí 2025 | kl. 13:45

Líflínan

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:00

Samstaða, kjarkur og þor

Björn Snæbjörnsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 15:00

Um nesti, fótbolta og fótbolta kvenna

Þór Karls skrifar
30. apríl 2025 | kl. 06:00

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 16:00