Um nesti, fótbolta og fótbolta kvenna
30. apríl 2025 | kl. 06:00
Niceair tilkynnti rétt í þessu tvo nýja áfangastaði frá og með næsta vori. Frá 11. apríl til 31. maí verður flogið á miðvikudögum frá Akureyri til Alicante á Spáni og 6. maí byrjar vikulegt flug frá Akureyri til Düsseldorf í Þýskalandi.
Meira á eftir