Að klára verkefnin – hvað er í gangi á Ásnum ?
07. júlí 2025 | kl. 08:50
Ekkert verður af leik Þórs og Tindastóls í efstu deild Íslandsmótsins í körfubolta, Subway deildinni, á morgun. Liðin áttu að mætast í íþróttahöllinni á Akureyri en vegna Covid smita sem hafa komið upp hjá Tindastóli hefur leiknum verið frestað.