Fara í efni
Umræðan

Gauti snýr aftur heim til Eyja í sumar

Gauti Gunnarsson staldrar ekki nema einn vetur við á Akureyri. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Handboltamaðurinn Gauti Gunnarsson, sem leikið hefur með KA í vetur, hefur samið við ÍBV á ný og snýr heim til Eyja í sumar eftir eins árs dvöl á Akureyri. Handknattleiksdeild ÍBV tilkynnti í vikunni að samið hafi verið við Gauta til tveggja ára.

Gauti, sem er örvhentur hornamaður, leysti Óðin Þór Ríkharðsson af hólmi eftir síðasta keppnistímabil. Óðinn hélt þá í víking, eftir einn vetur með KA þar sem hann var frábær, og samdi við lið Kadetten í Sviss. Gauti hefur skorað 4,2 mörk að meðaltali í leik með KA í vetur.

Hin gáttin

Þórhallur Jónsson skrifar
16. september 2025 | kl. 15:00

Samgöngufélagið Þjóðbraut

Jens Garðar Helgason skrifar
16. september 2025 | kl. 11:20

Stöndum með Háskólanum á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
15. september 2025 | kl. 22:00

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00

Börnin í Móahverfi sem munu þurfa skutl um allan bæ

Páll Pálsson skrifar
02. september 2025 | kl. 16:30