Fara í efni
Umræðan

Gauti snýr aftur heim til Eyja í sumar

Gauti Gunnarsson staldrar ekki nema einn vetur við á Akureyri. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Handboltamaðurinn Gauti Gunnarsson, sem leikið hefur með KA í vetur, hefur samið við ÍBV á ný og snýr heim til Eyja í sumar eftir eins árs dvöl á Akureyri. Handknattleiksdeild ÍBV tilkynnti í vikunni að samið hafi verið við Gauta til tveggja ára.

Gauti, sem er örvhentur hornamaður, leysti Óðin Þór Ríkharðsson af hólmi eftir síðasta keppnistímabil. Óðinn hélt þá í víking, eftir einn vetur með KA þar sem hann var frábær, og samdi við lið Kadetten í Sviss. Gauti hefur skorað 4,2 mörk að meðaltali í leik með KA í vetur.

75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu

Clara Ganslandt skrifar
09. maí 2025 | kl. 16:30

Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
08. maí 2025 | kl. 13:45

Líflínan

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:00

Samstaða, kjarkur og þor

Björn Snæbjörnsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 15:00

Um nesti, fótbolta og fótbolta kvenna

Þór Karls skrifar
30. apríl 2025 | kl. 06:00

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 16:00