Fara í efni
Umræðan

BSO verður á sínum stað út maí á næsta ári

Bifreiðastöð Oddeyrar. Ljósmynd: Þorgeir Baldursson.

Leigubílstjórar á Akureyri verða áfram með aðstöðu við Strandgötu í miðbænum þar til 31. maí næsta vor. Bæjarráð samþykkti í morgun áframhaldandi framlengingu á stöðuleyfi, eins og það heitir á fagmáli.

Bifreiðastöð Oddeyrar, BSO, hefur verið til húsa í miðbænum í áratugi. Síðasta haust var leigubílstjórum gert að víkja fyrir 1. apríl á þessu ári vegna breytinga á deiliskipulagi miðbæjarins, stöðuleyfi var hins vegar framlengt í vor til haustsins og aftur í morgun til vors.

Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
08. maí 2025 | kl. 13:45

Líflínan

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:00

Samstaða, kjarkur og þor

Björn Snæbjörnsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 15:00

Um nesti, fótbolta og fótbolta kvenna

Þór Karls skrifar
30. apríl 2025 | kl. 06:00

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 16:00

Bjánarnir úti á landi

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 12:53