Fara í efni
Umræðan

BSO verður á sínum stað út maí á næsta ári

Bifreiðastöð Oddeyrar. Ljósmynd: Þorgeir Baldursson.

Leigubílstjórar á Akureyri verða áfram með aðstöðu við Strandgötu í miðbænum þar til 31. maí næsta vor. Bæjarráð samþykkti í morgun áframhaldandi framlengingu á stöðuleyfi, eins og það heitir á fagmáli.

Bifreiðastöð Oddeyrar, BSO, hefur verið til húsa í miðbænum í áratugi. Síðasta haust var leigubílstjórum gert að víkja fyrir 1. apríl á þessu ári vegna breytinga á deiliskipulagi miðbæjarins, stöðuleyfi var hins vegar framlengt í vor til haustsins og aftur í morgun til vors.

Áhugalausir þingmenn

Björn Valur Gíslason skrifar
25. mars 2024 | kl. 12:30

Akureyri – næsta borg Íslands

Ingibjörg Isaksen skrifar
20. mars 2024 | kl. 14:00

Fimm ástæður til að fagna

Guðmundur Haukur Sigurðarson skrifar
19. mars 2024 | kl. 10:00

Mótmæli sjálfstæðismanna

Björn Valur Gíslason skrifar
15. mars 2024 | kl. 10:15

Frábærar viðtökur bæjarstjóra!

Hjörleifur Hallgríms skrifar
15. mars 2024 | kl. 09:30

Tjaldsvæðið – Villigötur

Jón Hjaltason skrifar
14. mars 2024 | kl. 10:45