Fara í efni
Umræðan

BSO verður á sínum stað út maí á næsta ári

Bifreiðastöð Oddeyrar. Ljósmynd: Þorgeir Baldursson.

Leigubílstjórar á Akureyri verða áfram með aðstöðu við Strandgötu í miðbænum þar til 31. maí næsta vor. Bæjarráð samþykkti í morgun áframhaldandi framlengingu á stöðuleyfi, eins og það heitir á fagmáli.

Bifreiðastöð Oddeyrar, BSO, hefur verið til húsa í miðbænum í áratugi. Síðasta haust var leigubílstjórum gert að víkja fyrir 1. apríl á þessu ári vegna breytinga á deiliskipulagi miðbæjarins, stöðuleyfi var hins vegar framlengt í vor til haustsins og aftur í morgun til vors.

Heilsuefling fyrir 60 ára og eldri

Hallgrímur Gíslason skrifar
06. júní 2023 | kl. 16:40

Áhugaleysi Vegagerðarinnar

Guðmar Gísli Þrastarson skrifar
05. júní 2023 | kl. 11:45

Göngugatan – af hverju er þetta svona erfitt?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
30. maí 2023 | kl. 20:00

Leitin að fullkomnun

Skúli Bragi Geirdal skrifar
30. maí 2023 | kl. 14:00

Ungir iðkendur íþróttafélaga mæta afgangi hjá bæjarstjórn Akureyrar

Guðmundur Oddsson skrifar
28. maí 2023 | kl. 08:00

Erindi í messu á degi eldri borgara

Jóhannes Geir Sigurgeirsson skrifar
21. maí 2023 | kl. 06:00